Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.03.2020

Afþreyingarbingó 5.bekkjar

Afþreyingarbingó 5.bekkjar
Í dag nýttu nemendur í 5. bekki þá hæfni sem þeir hafa öðlast í nýsköpun til að búa til afþreyingarbingó fyrir ólíka hópa. Fyrri hópurinn eru eldra fólk, afar og ömmur, langömmur og langafar og seinni hópurinn eru leikskólabörn sem mörg hver komast...
Nánar
18.03.2020

Leiðbeiningar vegna sóttkvíar fyrir skóla o.fl.

Leiðbeiningar vegna sóttkvíar fyrir skóla o.fl.
Smitrakningarteymi almannavarna og sóttvarnalæknis vill árétta eftirfarandi: Einstaklingur fer í sóttkví ef hann hefur: Mögulega umgengist einstakling með nýja kórónuveirusýkingu Verið á áhættusvæði en er ekki ennþá veikur sjálfur.
Nánar
16.03.2020

Breytt skipulag skólahalds -mikilvægt!

Breytt skipulag skólahalds -mikilvægt!
Starfsfólk skólans hefur um helgina og í dag sett upp nýtt skipulag fyrir skólastarfið sem tekur gildi 17. mars og gildir þar til annað kemur í ljós Það hefur enginn greinst með COVID -19 í skólanum en það eru starfsmenn í sóttkví. Eins og við höfum...
Nánar
13.03.2020

Starfsdagur mánudaginn 16.mars

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að starfsdagur verði í öllum grunnskólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn, til þess að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarfið sem best á því tímabili sem...
Nánar
13.03.2020

Covid 19

Í kjölfar fundar í morgun um samkomubann vegna Covid19 þá er óvissa um útfærslu á skólahaldi. Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að vinna með tillögur ráðherra.
Nánar
11.03.2020

Samræmd próf í 9.bekk

Samræmd próf í 9.bekk
Þessa vikuna eru nemendur í 9.bekk í samræmdum prófum. Í gær var það íslenska, í dag stærðfræði og enska á morgun. Prófin hafa gengið snurðulaust fyrir sig en eins og undanfarin ár eru þau rafræn.
Nánar
10.03.2020

Kynning á skólanum

Kynning á skólanum
Á morgun, miðvikudag 11.mars kl.17-19 er kynning fyrir nýja nemendur Sjálandsskóla í húsnæði skólans. Nemendur og foreldrar þeirra eru velkomnir í skólann þar sem kennarar og skólastjórnenedur taka á móti þeim og sýna skólann.
Nánar
26.02.2020

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Það var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla að venju. Nemendur mættu á venjulegum skólatíma og byrjuðu daginn á að æfa söngatriði. Eftir frímínútur var dans í salnum og síðan fórum nemendur á milli "búða" í skólanum og sungu fyrir nammi.
Nánar
24.02.2020

7.bekkur á Reykjum

7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna eru nemendur í 7.bekk í skólabúðum á Reykjum. Í skólabúðunm er lögð sérstök áhersla á uppeldis- og félagsleg markmið og að því stefnt
Nánar
12.02.2020

Í úrslit í Samfés

Í úrslit í Samfés
Félagsmiðstöðin Klakinn tók þátt í söngvakeppni Kragans sem haldin var þann 24. Janúar í Hljómahöllinni. Söngvakeppnin er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés sem er stærsta söngvakeppnin fyrir grunnskóla landsins.
Nánar
12.02.2020

Dýrin í Hálsaskógi

Dýrin í Hálsaskógi
Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi. Það voru nemendur í 2.bekk sem léku og 1.bekkingar sungu. Krakkarnir stóðu sig mjög vel í sýningunni.
Nánar
11.02.2020

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl
Félagsmiðstöðin Klakinn og Sjálandsskóli tóku þátt í hönnunarkeppninni Stíl skólaárið 2019-20. Stíll var partur af valfögum nemenda í unglingadeild. Umsjónarkennari valsins Silja Kristjánsdóttir.
Nánar
English
Hafðu samband