Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.04.2011

Tónlist fyrir alla - ,,Raddir þjóðar"

Tónlist fyrir alla - ,,Raddir þjóðar"
Sigurður Flosason saxófónleikari og Pétur Grétarsson tölvuhljómborðsleikari heimsóttu okkur í morgunsöng í dag og fluttu tónverkið ,,Raddir þjóðar". Í þessari dagskrá má segja að tónlistararfur íslensku þjóðarinnar sé tekinn til skoðunar á...
Nánar
08.04.2011

Útieldun í heimilisfræðiviku í 7.bekk

Útieldun í heimilisfræðiviku í 7.bekk
Í 7.bekk stendur yfir heimilisfræðivika, þar sem nemendur elda og baka á hverjum degi alla vikuna. Á þriðjudaginn var útieldun þar sem þau bjuggu m.a. til kókosbollur og laxabuff. Á myndasíðunni má nemendurna í útieldun
Nánar
06.04.2011

,,Sleepover" í unglingadeild

,,Sleepover" í unglingadeild
Í síðustu viku héldu nemendur í 9. og 10. bekk ,,sleepover", þar sem þeir dvöldu í skólanum yfir nótt. Nóttin fór m.a. í að undirbúa árshátíðina sem fram fer annað kvöld. Nemendur skemmtu sér vel, bjuggu til alls konar skraut, borðuðu pizzu, horfðu á...
Nánar
31.03.2011

,,Sjálandsskóli got talent" - leiklistarhópur 5.-6.bekkjar

,,Sjálandsskóli got talent" - leiklistarhópur 5.-6.bekkjar
Í morgun sýndi leiklistarhópur 5.-6.bekkjar leikritið ,,Sjálandsskóli got talent" við mikinn fögnuð nemenda. Leikritið var lokaverkefni leiklistarhópsins og endaði á dansi þar sem nemendur sungu og dönsuðu við lagið ,,Gordjöss"
Nánar
30.03.2011

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars. Fyrir hönd Sjálandsskóla kepptu Dagrún Sara Gunnarsdóttir, Diljá Eir Ólafsdóttir og Hákon Hákonarson
Nánar
28.03.2011

Svarthol eftir 5.-6.bekk

Svarthol eftir 5.-6.bekk
Í tengslum við himingeims þema 5. og 6. bekkjar sömdu stelpurnar í 5. bekk tónverk sem heitir Svarthol sem þær svo æfðu og tóku upp. Verkið segir sögu geimfars sem sogast inn í svarthol
Nánar
25.03.2011

Alheimsráðstefna himingeimsins í 5.-6.bekk

Alheimsráðstefna himingeimsins í 5.-6.bekk
Nemendur í 5.-6. bekk sýndu leikritið Alheimsráðstefna himingeimsins í gær við góðar undirtektir. Leikritið var lokauppgjör þema um himingeiminn sem krakkarnir hafa verið að vinna í síðustu vikurnar. Í því var fjallað um sólkerfið okkar og einnig...
Nánar
25.03.2011

Veðurþema hjá 1.-2. bekk

Veðurþema hjá 1.-2. bekk
Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru að vinna þema um veður. Að því tilefni fengu þeir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing í heimsókn til sín. Hann fræddi þá um veðrið og voru krakkarnir mjög áhugasamir og hlutstuð með athygli. Í lok tímans svarði Einar...
Nánar
24.03.2011

Síðasti dagur innritunar

Síðasti dagur innritunar
Síðasti dagur innritunar hjá grunnskólum Garðabæjar er föstudaginn 25. mars. Nánari upplýsingar má finna á vef Garðabæjar. Umsóknareyðublöð í Sjálandsskóla má finna undir foreldrar - eyðublöð á heimasíðu skólans
Nánar
18.03.2011

Froskaprinsinn - leikrit hjá 3.-4. bekk

Froskaprinsinn - leikrit hjá 3.-4. bekk
Listgreinalotur 3. – 4.bekkjar eru 9 vikur og skiptast þær í textíl, smíði, myndmennt og leiklist. Í tilefni af síðasta degi þessarar lotu bauð leiklistahópurinn nemendum skólans og foreldrum sínum á leiksýningu. Leikritið heitir Froskaprinsinn...
Nánar
15.03.2011

Gerum betur - fræðslufundur í Sjálandsskóla

Gerum betur - fræðslufundur í Sjálandsskóla
Skóli og skólaforeldrar & Börn og internet, fræðslufundur Grunnstoða Garðabæjar haldinn í sal Sjálandsskóla, þriðjudaginn 15. mars, kl: 20:00 - 22:00. Við eigum von á stórskemmtilegu kvöldi og efnið brennur á mörgum; hvernig getum við haft áhrif á...
Nánar
14.03.2011

Kynning á Sjálandsskóla fimmtudaginn 17.mars

Kynning á Sjálandsskóla fimmtudaginn 17.mars
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2005) og 8. bekk (f.1998) fer fram dagana 15. - 25. mars nk. á skrifstofum skólanna. Einnig er hægt að innrita börnin rafrænt á íbúavef Garðabæjar frá 15. mars. Sömu daga fer fram skráning vegna nemenda í 2.-9. bekk sem...
Nánar
English
Hafðu samband