Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.12.2008

Könnun á viðhorfum foreldra

Könnun á viðhorfum foreldra
Nú hafa foreldrar fengið könnun á viðhorfum til skólastarfsins í Sjálandsskóla sem er liður í sjálfsmati skólans. Við hetjum foreldra til að taka þátt því það skiptir okkur máli að heyra sjónarmið foreldra til að halda áfram að þróa skólastarfið í...
Nánar
03.12.2008

Foreldrar á vaktinni

Eins og flestir hafa orðið varir við tók stjórn foreldrafélagsins sig til og stóð vaktina við hringtorgið í síðustu viku og heldur því áfram enn um sinn. Tilgangurinn er að stýra umferð að og frá skólanum með öryggi barnanna að leiðarljósi...
Nánar
01.12.2008

1. des. fullveldisdagurinn

1. des. fullveldisdagurinn
Að venju voru nemendur í 7. bekk með umfjöllun um fullveldisdaginn 1. des. Þá fengu Íslendingar full völd yfir Íslandi, en danski kóngurinn var áfram þjóðhöfðingi. Einnig sögðu þau frá því hvernig fólk hafði það á þessum tíma þegar engir bílar voru...
Nánar
English
Hafðu samband