Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.12.2010

,,Gráðug kerling" í tónmennt hjá 1.-2.bekk

,,Gráðug kerling" í tónmennt hjá 1.-2.bekk
1. og 2. bekkur hafa verið að læra og æfa lagið Gráðug kerling í tónmennt og tóku það upp í síðustu viku. Í laginu spila allir nemendur bæði á tréspil eða málmspil og á takthljóðfæri í hluta af laginu auk þess sem þau syngja það
Nánar
06.12.2010

Skemmtiatriði í morgunsöng

Skemmtiatriði í morgunsöng
Undanfarna morgna hefur verið mikið um að vera í morgunsöng í Sjálandsskóla. Á hverjum fimmtudegi er skemmtidagskráin ,,Fimmtudagur til frægðar" en þá skiptast hóparnir á að vera með skemmtiatriði. Nemendur hafa verið duglegir við að æfa söng- og...
Nánar
06.12.2010

1. og 2. bekkur á Árbæjarsafn

1. og 2. bekkur á Árbæjarsafn
Föstudaginn 26.nóvember og föstudaginn 3. desember fóru krakkarnir í 1. og 2. bekk í heimsókn í Árbæjarsafn. Þar fræddust þeir um jólin og jólahald í gamla daga. Þeir fengu að vita af hrekkjum og kenjum gömlu íslensku jólasveinanna. Í lokin fóru...
Nánar
03.12.2010

Fjölmenni í foreldrakaffi í morgunsöng

Fjölmenni í foreldrakaffi í morgunsöng
Gaman var að sjá hversu margir foreldrar mættu í foreldrakaffið í morgunsöng í dag. Þar voru samankomnir yfir sextíu foreldrar sem hlýddu á börnin sín syngja og þáðu kaffi. Vífill Harðarson í 7.bekk spilaði á klarinett og sunginn var afmælissöngur...
Nánar
02.12.2010

Comeniusarleikarnir

Comeniusarleikarnir
Í gær, 1.desember, tóku allir nemendur í 1.-7. bekk þátt í Comeniusarleikunum. Nemendum var skipt í hópa þar sem farið var í tólf mismunandi leiki. Allir fengu að prófa alla leikina og að lokum völdu nemendur skemmtilegasta leikinn. Það var mikið...
Nánar
English
Hafðu samband