Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.09.2014

7. bekkur í skólabúðum

7. bekkur í skólabúðum
Nemendur í 7. bekk eru staddir í skólabúðunum í Reykjaskóla ásamt kennurum sínum. Við fengum nokkrar myndir frá þeim sem hægt er að skoða hér.
Nánar
02.09.2014

í Gálgahrauni

í Gálgahrauni
1.-2.bekkur fór í fyrstu útikennslu skólaársins s.l. föstudag. Nemendur gengu ásamt kennurum sínum út í Gálgahraun, tíndu ber og drukku kakó. Allir skemmtu sér vel og nutu samverunnar í góðu veðri. Endilega skoðið myndirnar frá þessari skemmtilegu...
Nánar
02.09.2014

Ísfötuáskorun

Ísfötuáskorun
Nokkrir starfsmenn Sjálandsskóla tóku þátt í ísfötuáskorun í gær. Þessi ísfötuáskorun hefur farið eins og eldur í sinu um heiminn. Markmið hennar er að vekja athygli og safna fjármunum til styrktar MND samtökunum. Það var starfsfólk Alþjóðaskólans...
Nánar
English
Hafðu samband