Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.10.2016

Forvarnarvika-fræðslufundur

Forvarnarvika-fræðslufundur
Í gærkvöldi var haldinn fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ í tengslum við ​forvarnarviku Garðabæjar. Þar sagði Friðþóra Arna Sigfúsdóttir frá reynslu sinni sem foreldri barns með tölvuleikjafíkn og Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur
Nánar
11.10.2016

Marita-fræðsla í 5.-6.bekk

Marita-fræðsla í 5.-6.bekk
Í dag kom Magnús Stefánsson frá Marita-fræðslunni og hélt erindi fyrir nemendur í 5.-6.bekk og foreldra þeirra. Þar ræddi hann við foreldra og nemendur
Nánar
10.10.2016

"Ertu gæludýr símans þíns?" -fræðslufundur á morgun

"Ertu gæludýr símans þíns?" -fræðslufundur á morgun
Við minnnum á fræðslufundinn "Börn og snjalltæki" á morgun, þriðjudag 11.október kl.20-22 í Sjálandsskóla, fyrir alla foreldra í Garðabæ.
Nánar
07.10.2016

Íþróttadagur í dag

Íþróttadagur í dag
Í dag var haldinn íþróttadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá var nemendum skipt í aldursblandaða hópa þar sem hver hópur var á einni íþróttastöð í hálftíma og svo var skipt á aðra stöð
Nánar
06.10.2016

Forvarnarvika -Börn og snjallsímar

Forvarnarvika -Börn og snjallsímar
Í næstu viku er forvarnarvika í Garðabæ. Yfirskrift vikunnar er snjallsímanotkun barna og unglinga.
Nánar
05.10.2016

Fjöruferðir hjá 1.-2.bekk -nýjar myndir

Fjöruferðir hjá 1.-2.bekk -nýjar myndir
Nú eru komnar myndir frá fjöruferðum 1.og 2.bekkjar inn á myndasíðu skólans. Þar má sjá skemmtilegar myndir af krökkunum þar sem þau eru að skoða ýmsar lífverur sem finnast í fjörunni og í læknum.
Nánar
05.10.2016

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara
Í dag er Alþjóðadagur kennara og í tilefni dagsins sýndum við myndband í morgunsöng þar sem nokkrir nemendur skólans sögðu frá reysnlu sinni af kennurum. Þá þökkuðu krakkarnir kennurum sínum og öðru starfsfólki fyrir með miklu lófataki.
Nánar
English
Hafðu samband