Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.02.2017

Undirbúningur fyrir leiksýningu

Undirbúningur fyrir leiksýningu
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 1.og 2.bekk verið að undirbúa leiksýningu á Dýrunum í Hálsaskógi. Í kvöld kl.16:30 sýna þau leikritið fyrir foreldra og í morgunsöng í fyrramálið fyrir nemendur skólans.
Nánar
07.02.2017

Slæm veðurspá fyrir morgundaginn

Slæm veðurspá fyrir morgundaginn
Á morgun, miðvikudag, er spáð slæmu veðri og viljum við biðja foreldra að fylgja börnunum að skólanum ef það verður mjög hvasst.
Nánar
03.02.2017

Sjálandsskóli í fréttum RÚV

Sjálandsskóli í fréttum RÚV
Krakkarnir okkar komu í fréttatíma RÚV í vikunnai þegar sagt var frá prjónaverkefninu sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans taka nú þátt í. Prjónaðar eru húfur handa flóttabörnum frá Sýrlandi. Hægt er að sjá viðtöl og myndir á Sarpinum:
Nánar
02.02.2017

Minnum á reglur varðandi notkun snjalltækja í Sjálandsskóla

Minnum á reglur varðandi notkun snjalltækja í Sjálandsskóla
Skólastjórnendur vilja minna nemendur og foreldra á reglur sem gilda um notkun snjalltækja í Sjálandsskóla. Í gær fengu foreldrar póst frá skólastjórnendum varðandi snjallsíma notkun og viljum við benda foreldrum á að lesa bréfið vel.
Nánar
01.02.2017

Foreldraviðtöl á fimmtudag

Foreldraviðtöl á fimmtudag
Á morgun, fimmtudag 2.febrúar, er foreldra-og nemendaviðtalsdagur. Foreldarar panta viðtalstíma beint í gegnum Námfús og hafa allir fengið póst frá umsjónarkennara um hvernig það er gert. Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar
English
Hafðu samband