Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2017

Lög frá 2.bekk

Lög frá 2.bekk
Nýlega fengu krakkarnir í öðrum bekk að kynnast því hvernig foreldrar í gamla daga hræddu börnin sín. Þau kynntust laginu Ókindarkvæði en það er gamalt þjóðlag sem um aldir hefur hrætt íslensk börn. Krakkarnir æfðu lagið í tónmennt, bæði með söng og...
Nánar
02.03.2017

Öskudagsmyndir frá unglingadeild

Öskudagsmyndir frá unglingadeild
Nemendur í unglingadeild sáu um draugahúsið á öskudag þar sem hluti unglingarýmis var lagt undir, svæðið var myrkvað og gert mjög draugalegt. Nemendur skólans fengu svo að fara í gegnum draugahúsið, nokkrir í einu.
Nánar
02.03.2017

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk
Á miðvikudag og föstudag í næstu viku verða samræmd próf hjá nemendum í 9.og 10.bekk. Prófin verða rafræn, í fyrsta skipti hjá nemendum í 9.og 10.bekk, en nemendur í 4. og 7.bekk tóku einnig rafræn próf s.l.haust.
Nánar
01.03.2017

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Í dag var mikið fjör hjá okkur á öskudeginum. Krakkarnir mættu í alls konar búningum og tóku þátt í öskudagsskemmtun til hádegis. Þar var m.a.dansað í salnum og nemendur sungu í "búðum" sem voru víða í skólanum og fengu nammi fyrir sönginn.
Nánar
English
Hafðu samband