Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.11.2016

Fréttir og myndir frá Reykjum

Fréttir og myndir frá Reykjum
7. bekkur dvelur á Reykjum í Hrútafirði þessa vikuna í góðu yfirlæti. Við komum hingað um hálf tólf í gær og allir fengu þá úthlutað herbergi og nemendur komu sér fyrir.
Nánar
English
Hafðu samband