Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóli er að byrja að prófa sig áfram með Ipad í kennslu. Á undisíðunum hér til vinstri  verða upplýsingar um spjaldtölvur (Ipad), áhugaverð smáforrit (öpp) og fleira áhugavert sem við finnum um Ipad í skólum. 

Skólinn er einnig að þróa sig áfram í speglaðri kennslu (flipped classroom) og á þessum síðum má finna nokkra fyrirlestra sem kennarar eru að nota í kennslu.


      

English
Hafðu samband