Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsmat í Sjálandsskóla

Haustönn

Október

  • Fyrir foreldraviðtöl gera nemendur stöðumat með foreldrum
  • Lykilhæfni í íslensku og þema birt í Námfús

Desember

  • Námsmat birt í Námfús (1.-7.bekkur) allar námsgreinar
  • List- og verkgreinar birta námsmat eftir hverja lotu

Vorönn

Febrúar

  • Lykilhæfni í öðrum greinum (en ísl.og þema)

Júní

  • Námsmat birt í Námfús (allar greinar, allir bekkir)

 

Allt námsmat og lykilhæfni er birt í Námfús

 

English
Hafðu samband