Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 3.-4. bekk voru í þemanu Saga mannkyns og var bókin úr bókaflokknum Komdu og skoðaðu notuð til grundvallar. Hver hópur fékk afmarkað efni til að kynna sér frekar og vinna efni sem þau settu fram í sýningu með forritinu Photostory 3. Photostory 3 er ókeypis forrit sem auðvelt er að nota til að setja saman myndir, texta og hljóð.   

Í tónmennt unnu þau tónlist tengda þemanu. Um er að ræða tvær útgáfur af Perúska laginu La Peresa, og svo kínverska lagið Si chang zhi og munkasönginn Regina seli sem er frá miðöldum.

Hraunhópur - Si chang zhi
Lækjarhópur - La Peresa
Steinahópur - La Peresa
Fjöruhópur - Regina seli

 Upplýsingablað til foreldra og nemenda um þemað. 


Sjálfsmat í tölvu- og upplýsingatækni

Hér má sjá afrakstur hópavinnunnar:

Egyptaland

Agnes og Ásdís: Múmíur og grafhýsi
Leó og Andri: Áin Níl og landið
Birkir og Kristján: Faró og Sfinxinn
Guðmundur: Múmíur

Grikkland

Gabríela, Birta og Erla: Alexander mikli
Fjóla og Brynja: Landið, Aþena og Guðir.
Egill og Emil: Olympíuleikarnir og fyrsta maraþonið.

Perú

Halldór og Bergur: Inkaríkið
Heba og Lára: Machu Picchu
Jónína og Jóhanna: Vegir og sendiboðar

Kína

Júlía H. og Júlía K.: Silki
Kolbrún, Lilja og Katla: Landið og Kínamúrinn
Snæbjörn og Adam: Kóngar og keisarar

Rómarveldi

Ólafur Bjarni og Pétur: Júlíus Sesar, keisaraveldi stofnað
Telma og Þórdís: Colosseum
Margrét og Emelía: Þjóðsagan um Rómulus

Ameríka

Tómas og Nökkvi: Frumbyggjar og þrælahald
Þórunn og Sunna: Frelsisstyttan

Frummenn

Daníel Breki, Máni og Ívan: Frummenn

Evrópa á miðöldum

María Greta og María Nína: Kristni
María Sól: Loðvík XIV
Heiðrún og Thelma Sif: Loðvík XIV

English
Hafðu samband