Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rapp frá 5.-6.bekk

Í maí og byrjun júní lærðu nemendur 5. og 6. bekkjar um rapptónlist. Í kjölfarið sömdu þeir sín eigin rapplög ýmist við eigin texta eða þekkt íslensk ljóð.

Hér er hægt að hlusta á lögin frá hópunum:   
Sigurgeir
Ísak, Arnar, Hákon
Hlynur, Rúnar, Bjarki
Sigþór, Dagur, Bjarki, Gauti
Birta, Þórunn, Katrín, Magdalena
Leifur, Ionut, Tómas, Rökkvi
Kaja, Una, Katrín, María
Orri, Kormákur, Gummi, Sigurgeir
Marino, Jeff, Bali, Steinunn
Daníel, Gunnar, Ísak, Lárus
Anton, Jónsi, Kormákur
Arna, Linda, Gígja, Helena, Vala, Gabriela
Tómas, Brynjar

Þjóðsögur 5.-6.bekkur
Í tengslum við miðaldaþema 5. og 6. bekkjar hljóðsettu nemendur þrjár þjóðsögur. Það voru sögurnar Selshamurinn, Gilitrutt og Djákninn á Myrká. Nemendur byrjuðu á að ákveða hvar í sögunum passaði að hafa hljóð eða tónlist og sömdu svo saman og æfðu tónlistina. Sögumenn sáu um að lesa sögurnar inn á upptöku og að lokum var tónlistinni og umhverfishljóðunum bætt við.

Gilitrutt (riddarar)

Djákninn á Myrká (víkingar)

Selshamurinn (kúrekar)

5.-6.bekkur flytur lagið Nanuma sem er frá Ghana

Kúrekhópur -Nanuma 

Víkingahópur -Nanuma 

Riddarahópur -Nanuma 

Hringitónar frá 7.bekk.
Nemendur bjuggu til hringitóna í tónmennt. Smellið á nöfnin til að hlusta á hringitóninn þeirra.

Anna Karen, Ísabella, Hólmfríður og Sunna

Snædís, Laila og Lana 

Arnar, Smári, Guðmundur og Diego  

Elísabet, Heiðrún og Helen  

Tinna, Anna, Sunneva og Þórdís  

Atli, Árni og Trausti  

Víðir, Helgi, Logi og Kristófer  

Guðjón, Sæþór, Páll og Baldur  

 

English
Hafðu samband