Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 

Krakkarnir í 7. bekk hafa upp á síðkastið verið að æfa sig í tónsköpun. Eitt af verkefnum þeirra var að semja hringitón fyrir gsm síma. Verkin voru samin í Garage band forritinu. Þau þurftu að vera ákveðið löng og innihalda: takt, bassa, hljóma, þrástef og laglínu.
Hér má heyra afraksturinn:

Hringitónn (Davíð, Aron, Breki, Birgir)

Hringitónn (Sólveig, Magdalena)

Hringitónn (Óskar, Andri, Hlynur)

Hringitónn (Tinna, Bríet)

Hringitónn (Dagný, Katrín)

Hringitónn (Natalía, Ásrún, Sóllilja, Sean)

Hringitónn (Vigdís, María, Aþena) 

Hringitónn (Óliver, Viktor, Finnur, Hugi)  

Himingeimurinn var viðfangsefni krakkanna í 5. og 6. bekk í haust í tónmennt. Þau hlustuðu á geimtónlist, sungu hana og að völdu sér að lokum eitt fyrirbæri úr geimnum til að túlka í tónum. Tveir hópar sömdu um svarthol en sá þriðji valdi að semja um Úranus. Hér að neðan er hægt að hlusta á tónverkin:
Svarthol- Krummar
Satúrnus - Ernir 
Svarthol - Fálkar 
English
Hafðu samband