Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 

Hjúkrunarfræðingur skólans er Ása Sjöfn Lórentsdóttir og er hún við í skólanum:
Mánudögum kl.8:30-12:00
Þriðjudögum kl.8:30-12:00
Miðvikudögumkl.8:30-12:00
Fimmtudögum kl.kl.8:30-12:00

 Heilsugæslan í Sjálandsskóla er á vegum Heilsugæslu Garðabæjar.

Hjúkrunarfræðingurinn vinnur í náinni samvinnu við skólalækni foreldra/ forráðmenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem veita skólabarninu þjónustu. Starfsfólk heilsugæslunnar er bundið þagnaskyldu. Skólahjúkrunarfræðingur sér um heilbrigðisfræðslu nemendanna, flúorskolar og sér um hefðbundnar heilbrigðisskoðanir skólabarna. Skólalæknir skólans er Jón Steinar Jónsson. Hann sér um bólusetningar á nemendum í 7. og 9. bekk. Forráðamenn geta haft samband við skólahjúkrunarfræðing á viðverutíma hennar í skólanum. Á öðrum tímum geta foreldrar haft samband við skrifstofu skólans sem sér þá um að koma skilaboðum til hjúkrunarfræðings.

Heilsuvefurinn - 6H

Á heilsuvefnum 6H er hægt að finna ýmsar upplýsingar um heilsu og hollustu. Gagnlegur vefur fyrir foreldra um heilsu barna og unglinga.

English
Hafðu samband