Innkaupalistar - haust 2023
Nemendur Sjálandsskóla þurfa að eiga:
1.-4.bekkur
- Skólatösku
- Hitabrúsa (notað í útikennslu)
- Heyrnartól
- Íþróttaföt og íþróttaskó
- Viðeigandi útifatnað
- Sundfatnað og sundgleraugu
- Litinn bakpoka með breiðum ólum
- Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi
5.-7.bekkur
- Skólatösku
- Hitabrúsa (notað í útikennslu)
- Heyrnartól
- Íþróttaföt og íþróttaskó
- Viðeigandi útifatnað
- Sundfatnað og sundgleraugu
- Lítill bakpoki fyrir útikennslu (5.bekkur)
- Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi.
8.-10.bekkur
- Skólatösku
- Heyrnartól
- Góðan vasareikni
- Íþróttaföt og íþróttaskó
- Sundfatnað og sundgleraugu
- Ef nemendur eiga pennaveski að koma með það svo ritföng glatist ekki á fyrstu dögunum
- Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi