Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.10.2008

Kennaranemar

Það hefur fjölgað í starfsmannahópnum hjá okkur því s.l. vikur og næstu vikur eru hjá okkur 5 kennaranemar. Þau hafa verið hjá 1.-2. bekk, 2 nemar í tölvu- og upplýsingatækni hjá öllum árgöngum og 2 í tónmennt hjá öllum árgöngum.
Nánar
09.10.2008

Fundur bekkjarfulltrúa

Fundur með bekkjarfulltrúum og stjórn foreldrafélagsins kl. 19:00
Nánar
English
Hafðu samband