Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kór Sjálandsskóla stofnaður

11.09.2008
Allir nemendur í 5. – 8. bekk í Sjálandsskóla eru velkomnir í kórinn.
Æfingar verða á fimmtudögum frá kl. 14:15 – 14:55 og mun Ólafur Schram tónmenntakennari stjórna kórnum. Kórgjald fram að áramótum er 2.500 krónur. Skráning í kórinn fer fram hjá ritara skólans í síma 590 3100 og Ólafi í síma 699 6444.

Til baka
English
Hafðu samband