Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Diskótek 5.-7. bekkur

23.10.2008
Diskótek í Sjálandsskóla fyrir nemendur 5.-7. bekkjar. Diskótekið er kl. 17.30-20.00 og sér Diskótekið Dísa um tónlistina. Aðgangur er ókeypis. Þeir sem vilja geta tekið með sér gos (í merktum umbúðum) og verða seldar pizzusneiðar á kr. 150. Þeir nemendur sem vilja sýna skemmtiatriði (t.d. dans) hafi samband við Lenu Maríu í 5/6 b fyrir fimmtudaginn. Nemendaráð 5.-7. bekkjar stendur að undirbúningi og framkvæmd
Til baka
English
Hafðu samband