Í Sjálandsskóla er áhersla lögð á gott stuðningsnet við nemendur. Þroski og geta nemenda til náms er mismunandi af margvíslegum orsökum. Þess vegna er oft nauðsynlegt að nemendur fái stuðning eða breyttar áherslur í námi til þess að þeir geti notið hæfileika sinna.