Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrar væntanlegra nemenda í 1. bekk eru boðaðir á kynningarfund á vordögum. Þar er skólastarfið kynnt og þeim sýndur skólinn. Í vikunni fyrir skólasetningu er nýjum nemendum í 2.-10. bekk boðið að koma og hitta umsjónarkennara og sjá skólann og sitt heimasvæði. 
English
Hafðu samband