Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Félagsstarf nemenda er samstarfverkefni heimila og skóla. Þannig skipuleggja bekkjarfulltrúar félagsstarf fyrir alla árganga skólans. Á vegum skólans er skipulagt tvö bekkjarkvöld á vetri í 5. – 7. bekk, til dæmis spilakvöld, skemmtikvöld eða diskótek. Ýmist er allur árgangurinn saman eða hver umsjónarhópur fyrir sig. Nemendur skipuleggja undir stjórn kennara hvað gert er skipta með sér verkum þannig að sem flestir séu virkir. Ýmist eru veitingar sameiginlegar eða hver kemur með fyrir sig. Tímasetning er miðuð við að halda útivistarreglur..

 

English
Hafðu samband