Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkarnir í 7. bekk eru búin að vera að semja hringitóna í tónmennt í haust. Verkefnin áttu að uppfylla eftirfarandi skilyrði: þurftu að hafa trommutakt og bassa, þurftu að hafa hljómahljóðfæri, þurftu að innihalda laglínu sem mátti bæði vera leikin á hljóðfæri eða sungin. Þá átti lagið að vera u.þ.b. 30 sekúndur.

Smellið á hópana til að hlusta á hringitónanna:

Elías, Hrefna og Ísak

Gullmolarnir: Hrafnhildur, Erlen Anna, Lena, Sigrún Dís og Rannveig

Teddi, Kári og Gunnar

Steinþór, Jónas og Andrés

Inga, María, Margrét Ýr, Saga, Yrsa og Kristín

 

 

English
Hafðu samband