Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undanfarnar vikur hefur 5. og 6. bekkur verið að læra um rapp. Í tengslum við þá vinnu hlustuðu nemendur á íslenskan rímnakveðskap og veltu fyrir sér hvað þessir tónlistarstíla eigi sameiginlegt ef eitthvað. Í framhaldinu völdu nemendur sér ljóð eða sömdu sinn eigin texta til að rappa. Undirspil fyrir rappið var svo búið til í tónlistarforritinu Garage band.

Martröð eftir Jakob, Guðmund og Sólon

Öxar við ána eftir Trausta, Helga, Guðmund og Snæbjörn

Litur eftir Daníel Víði og Arnar

Morgunverkin eftir Elísabetu Þórdísi, Sunnevu og Tinnu

Óli prik eftir Árna, Atla, Halldór og Viktor

Erla góða Erla eftir Sölku og Jóhönnu

Lag eftir Fjólu, Ásdísi, Kötlu, Emilíu og Ingibjörgu

Urð og grjót eftir Erlu, Þórunni og Birtu

Lag eftir sunnu, Gerði Maríu Grétu og Önnu Maríu

Auddi eftir Leó, Smára, Lárus og Axel

Gunnarshólmi eftir Maríu Nínu, Maríu B. Hrafnhildi, Brynju og Kristínu

Sumarsól eftir Orra og Sæþór

Land eftir Snædísi, Sunnu og Lailu

Heidi, Lana, Helen

Ljónalagið: Kristján, Nökkvi, Óli, Tómas

 

Heyja -hópur A

Heyja -hópur B

Heyja -hópur C

Nanuma - Æsir

Nanuma - Jötnar

Nanuma - Gyðjur

English
Hafðu samband