Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. og 2. bekkur hafa verið að búa til draugalega útsetningu af íslenska þjóðlaginu Móðir mín í kví kví. Þau sungu og spiluðu það svo inn á upptöku og hér er afraksturinn. Hljóðfærin sem þau spila á eru m.a. klukkuspil, gong, trommur, regnstafir og vindhörpur o.fl.

Móðir mín í kví kví - A hópur

Móðir mín í kví kví - B hópur

Móðir mín í kví kví - C hópur

 

Tinga Layo er sungið af krökkunum í 2. bekk. Lagið heitir Tinga Layo og í því syngja þau kynskipt, þ.e. stelpurnar syngja fyrra erindið og strákarnir hið síðara en allir syngja viðlögin saman. Svo spiluðu þau ólíka takta á ásláttarhljóðfæri sem undirspil í laginu.

Í tengslum við þemað um hafið sem 1. og 2. bekkur voru í fyrr í haust, hljóðsettu nemendur sögu. Unnið var sérstaklega með styrk, tónlengd, og takt í verkefninu auk tónsköpunar og því að fylgja stjórnanda. 

1. bekkur:

Hjartahópur

Spaðahópur

2. bekkur:

Tígulhópur

English
Hafðu samband