Hér eru lög sem nemendur unnu í þemanu tónlist 20. aldar á haustönn. Hóparnir voru reyndar upphaflega 4 en aðeins tveir náðu að klára lögin sín alveg. Það voru punk og rokk hóparnir.
Í punk hóp voru: Herdís lék á trommur, Heiðrún á hljómborð, Lilja á rafmagns gítar, Hildur á bassa og söng, Katla á hljómborð og Rakel á kassagítar.
Ísland er að sökkva
Í rokk hóp voru: Stefán Örn söng, Egill Ingi á bassa, Andri Þór á hljómborð, Kristján á trommur og Ólafur á rafmagns gítar.Rokk 2009