Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur hafa verið að vinna með söguna um Kardimommubæinn.  Verkefnið er samþætt við íslensku, lífsleikni, tónmennt, textíl og myndmennt.  Í tónmennt æfðu þau söngva úr sögunni og hér má hlusta á þá.

Söngur Bastíans bæjarfógeta

Hvar er húfan mín

Kamilla við píanóið

Reiðivísur Soffíu

Húrrasöngur fyrir ræningjana

 

English
Hafðu samband