Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutverk bekkjarfulltrúa

Hlutverk bekkjarfulltrúa er mikilvægt og margvíslegt, en jafnframt skemmtilegt og gefandi. Bekkjarfulltrúar eru valdir í upphafi skólaárs í samtarfi við umsjónakennara,tveir fulltrúar frá hverjum árgangi.


• Hlutverk bekkjarfulltrúa er að efla og styrkja samstarf foreldra/forráðamanna og nemenda auk þess að leitast við að treysta samband heimila og skóla innan hverrar bekkjardeildar.
• Bekkjarfulltrúar tryggja að foreldrastarfið sem ákveðið er í bekknum sé framkvæmt, t.d. bekkjarkvöld, ferðalög, umræðufundir og heimsóknir. Æskilegt er að skipta foreldrum bekkjarins í litla hópa (4-5 foreldrar) til að skipuleggja einstök verkefni vetrarins.
• Bekkjarfulltrúar aðstoða kennara við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu eftir því sem við á, t.d. í tengslum við vettvangsferðir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn.
• Bekkjarfulltrúar aðstoða við framkvæmd einstakra viðburða á vegum foreldrafélagsins, t.d. innilegu og vorfagnað eða útvega staðgengil .
• Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagins og hafa seturétt á öllum fundum stjórnar. Þeir aðstoða einnig við atburði á vegum félagsins.
• Bekkjarfulltrúar skulu gæta þess að hafa velferð nemenda, foreldra og kennara að leiðarljósi í bekkjarstarfinu og virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra.

Bekkjarfulltrúar 2016 - 2017 

1.bekkur
Elfa Svanhildur Hermannsd.- elfahermanns (hjá) gmail.com
Gerður Guðmundsdóttir- gerdurg (hjá) hotmail.com
Íris Björk Ásbjarnardóttir- irisbjork82 (hjá) gmail.com
Ágústa Símonardóttir- asimona (hjá) gmail.com

2.bekkur
Guðrún Rannveig Stefánsd- gudrun77 (hjá) simnet.is
Róbert Traustason- robert (hjá) bootcamp.is
Þorgerður Þráinsdóttir- thorgerdur (hjá) dutyfree.is
Jóhanna Ágústsdóttir- johanna2304 (hjá) gmail.com
Birgir Freyr Birgisson- birgir (hjá) birgir.org 

3.-4.bekkur
Heiðdís Dögg Sigurbjörnsd.- heiddisdogg (hjá) gmail.com
Kristín Lind Albertsdóttir- kristinlind81 (hjá) gmail.com
Nanna Ósk Jónsdóttir- nannaosk (hjá) gmail.com

5.-6.bekkur
Dóra Kristín Briem-  dorakristin (hjá) yahoo.com
Borghildur Ísfeld Magnúsd.- borghildur.magnusdottir (hjá) gmail.com
Dagný Dögg Franklínsdóttir- dagny.franklin (hjá) gmail.com
Hólmfríður Bjarnadóttir- holmfridurb (hjá) yahoo.com

7.bekkur
Harpa Valdís Viðarsdóttir- harpavaldis (hjá) gmail.com
Guðlaug Pétursdóttir- gullap (hjá) mac.com
Berglind Hallgrímsdóttir- berglind (hjá) nmi.is

English
Hafðu samband