Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.09.2015

Haustferðir Klakans

Haustferðir Klakans
Næstu daga eru nemendur í unglingadeild að fara í haustferðir með Klakanum. 8.og 9.bekkir fara á Úlfljótsvatn og 10.bekkur til Vestmannaeyja.
Nánar
27.08.2015

Vetrardagskrá Klakans

Vetrardagskrá Klakans
Dagskrá félagsstarfs Klakans hefst þriðjudaginn 8. september með opnunarhátíð. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálavali og starfsmanna Klakans. Kvöldstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk.
Nánar
29.04.2015

Árshátíð 2015

Árshátið Klakans og Sjálandsskóla verður fimmtudaginn 30. maí
Nánar
03.03.2015

Kókosbollukappát í dag

Kókosbollukappát í dag
Kókosbollukappát í dag Klakanum á milli 17 og 19 í dag
Nánar
24.02.2015

Lísa Undralandi

Lísa Undralandi
Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Klakanum hafa verið að æfa leikritið um Lísu í Undralandi síðustu viku. Nú styttist í frumsýningu en það verður föstudaginn 28. febrúar. Það eru þau Lea Björk Auðunsdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson starfsmenn...
Nánar
04.02.2015

Varúlfur í Klakanum á fimmtudaginn

Varúlfur verður spilaður í Kakanum á fimmtudaginn milli 17:00 - 19:00 Opið hús fyrir 7. bekk
Nánar
26.01.2015

Opið hús fyrir 5. og 6. bekk

Opið hús fyrir 5. og 6. bekk 27. janúar frá 17. - 19.
Nánar
19.01.2015

Stelpukvöld í Klakanum

Stelpukvöld í Klakanum
Stelpukvöld í Klakanum á morgun, þriðjudaginn 20. janúar. Skemmtunin hefst kl. 17.30. Það verða pizzur á staðnum, gos og nammi! Sigga Kling og Sigga Dögg koma í heimsókn. Verð 500 kr.
Nánar
14.01.2015

Vinaball í Klakanum

Vinaball í Klakanum
Á morgun fimmtudaginn 15. janúar verður vinaball í Klakanum
Nánar
18.12.2014

Jólaskemmtun Klakans

Jólaskemmtun Klakans
Jólaskemmtun Klakans verður í kvöld 18. desember. Húsið opnar kl. 19:00. Matur, skemmtiatriði, tónlist og gleði. Verð er 1500 kr. Hlökkum til að sjá ykkur! Jólakveðja Klakinn
Nánar
16.12.2014

Lokað í Klakanum í dag og kvöld

Lokað í Klakanum í dag og kvöld
Lokað er í Klakanum í dag og í kvöld vegan veðurs
Nánar
10.12.2014

Jóla-videokvöld fyrir 7. bekk

Jóla-videokvöld fyrir 7. bekk
Jólavídeokvöld verður fimmtudaginn 18. desember fyrir nemendur í 7. bekk kl. 17:00 - 19:00. Horft verður á myndina "Þegar Trölli stal jólunum" (The Grinch) og borðaðar piparkökur.
Nánar
English
Hafðu samband