Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.10.2018

Dagsskrá Klakans á haustönn

Dagsskrá Klakans á haustönn
Dagskrá félagsstarfs Klakans hefst í september með opnunarhátíð. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálavali og starfsmanna Klakans. Kvöldstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk. Klakinn er opinn öllum unglingum í 8.-10. bekk...
Nánar
11.10.2018

Klakinn fyrir miðstig

Miðdeildarstarf er vettvangur fyrir nemendur í 5.-7. bekk að koma saman og hafa gaman undir leiðsögn tómstundaleiðbeinenda félagsmiðstöðvarinnar. Í miðdeildarstarfi eins og í öllu félagsmiðstöðvarstarfi er áhersla lögð á að ná til barna sem þarfnast...
Nánar
11.10.2018

Ný fréttasíða Klakans

Ný fréttasíða Klakans
Nú hefur Facebook síðu Klakans verið lokað í ljósi nýrra persónuverndarlaga og hér verða settar inn fréttir og tilkynningar frá Klakanum
Nánar
English
Hafðu samband