Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.11.2010

Laufabrauðsdagur foreldrafélagsins kl.11-14

Laufabrauð Árlegur laufabrauðsdagur verður haldinn laugardaginn 27. nóvember kl. 11:00 - 14:00. Hver fjölskylda kemur með laufabrauð, hníf og skurðarbretti. Stórfjölskyldan er velkomin. Athugið að ekki verða seldar kökur á staðnum eins og var í...
Nánar
26.11.2010

Morgunsöngur -foreldrar velkomnir

Morgunsöngur á aðventunni. Foreldrafélagið hvetur foreldra til að koma og hlusta á morgunsöng nemenda föstudagana 26. nóv., 3. og 10. des. Við munum koma upp "kaffihúsastemmingu". Foreldrar eru hvattir til að koma og eiga notalega morgunstund...
Nánar
07.11.2010

Kórinn - Stjörnumessa í Vídalínskirkju

Kór Sjálandsskóla syngur í Stjörnumessu í Vídalínskirkju kl.11.00
Nánar
29.10.2010

Hattadagur

Nemendur og kennarar Sjálandsskóla mæta með alls konar höfuðföt
Nánar
English
Hafðu samband