Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustið 2015 var tekið upp nýtt skráningarkerfi sem heitir Námfús. Þar eru allar upplýsingar um nemendur, ástundun, heimavinna, stundaskrá, námsmat, foreldraviðtöl, námsefni o.fl.

Foreldrar hafa fengið send lykilorð og viljum við biðja þá sem ekki hafa fengið sent lykilorð að hafa samband við ritara skólans sjalandsskoli@sjalandsskoli.is

Nemendur í unglingadeild fá einnig sín eigin lykilorð og sjá umsjónarkennarar um að senda lykilorð til nemenda.

Á forsíðu Námfús er hægt að fá ýmsar leiðbeiningar um kerfið.

Hvernig skrái ég tíma í foreldraviðtal og fylli út stöðumatið?

Hvernig skoða ég námsmat/hæfni í Námfús?

 

English
Hafðu samband