Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Allir kennarar og starfsmenn skólans sjá um gæslu í frímínútum bæði inni og úti. Skólastjóri skipuleggur gæsluna í samráði við kennara og umsjónarmann skólabyggingar.

Nemendur í 1. – 7. bekk fara út á skólalóð í fyrri frímínútum. Matartíminn er 30 mínútur og nemendur fara út þegar þeir eru búnir að borða. 

Nemendur í 8. -10.bekk mega dvelja inni í frímínútum.

Gæsla í íþróttahúsi
Starfsmenn íþróttahúss sjá um gæslu í búningsklefum og á göngum íþróttahúss.
English
Hafðu samband