Hér má finna bæklinga um málþroska
- Málþroski - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 0-3 ára.
- Málþroski - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 3-6 ára.
- Málskilningur - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar fyrir foreldra yngstu grunnskólabarnanna.
- Mál- og lesskilningur - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar til foreldra barna á miðstigi.
Á vef Árósarborgar eru þessir bæklingar til á fjölmörgum tungumálum.
Sjá einnig foreldravef Reykjavíkurborgar.