Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.10.2011

Óðinn og bræður hans

Óðinn og bræður hans
Leiklistarhópurinn í 5/6 bekk var að ljúka leiklistarnámskeið sínu og gerðu þau það með pompi og prakt með leiksýningu í morgunsöng. Þau höfðu verið að fræðast um Óðinn og bræður hans og hvernig þeir sáu heiminn. Hópurinn bjó til leikmynd og búninga...
Nánar
13.10.2011

5.-6.bekkur á kajak

5.-6.bekkur á kajak
Í dag fóru nemendur í 5.-6.bekk á kajak í útikennslunni. Allir sem vildu fengu að sigla á kajak meðfram ströndinni við skólann undir leiðsögn Helga Grímssonar. Einnig gátu nemendur skoðað sjávarlífverur og leikið sér í fjörunni. Siglingin gekk vel...
Nánar
05.10.2011

Forvarnardagurinn í dag

Forvarnardagurinn í dag
Í dag er fimmta árið sem Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Dagurinn er haldinn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma, með einum eða öðrum hætti, að málum unglinga. Í dag fór fram dagskrá í 9. bekk þar sem við fengum...
Nánar
04.10.2011

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður haldinn þriðjudaginn 11.október kl.20.00 í Sjálandsskóla. Á fundinum verður boðið upp á vöfflur og kaffi/te. Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi foreldrafélagsins
Nánar
30.09.2011

9.bekkur á Úlfljótsvatni

9.bekkur á Úlfljótsvatni
Það voru hressir krakkar sem fóru í haustferð á Úlfljótsvatn nú á dögunum. Veðrið lék reyndar ekki við okkur en við höfðum að leiðarljósi þau orð að það sé enginn verri þó hann vökni. Hópurinn fór í gönguferð og í klifurturninn, prófaði vatnasafari...
Nánar
29.09.2011

Sjálandsskóli er heilsueflandi grunnskóli

Sjálandsskóli er heilsueflandi grunnskóli
Miðvikudaginn 28. september hóf Sjálandsskóli fyrstur grunnskóla í Garðabæ formlega þátttöku í þróunarverkefninu heilsueflandi grunnskóli. Markmið verkefnisins felur í sér að efla heilbrigðisvitund grunnskólabarna í víðum skilningi þess orðs. Í...
Nánar
28.09.2011

Íþróttadagurinn

Íþróttadagurinn
Í dag tóku allir nemendur þátt í íþróttadegi Sjálandsskóla. Fyrir hádegi var nemendum skipt í fjóra aldursblandaða hópa í 1.-10.bekk. Nokkrar stöðvar voru settar upp í nágrenni skólans og í íþróttasalnum. Þar gátu nemendur farið í alls konar leiki og...
Nánar
27.09.2011

10.bekkur í Vestmannaeyjum

10.bekkur í Vestmannaeyjum
Dagana 22. – 23. september fór 10.bekkur til Vestmannaeyja. Í Vestmannaeyjum skoðuðu nemendur Pompei Norðursins sem er uppgröftur á húsum sem urðu undir í eldgosinu í Vestmannaeyjum árið 1973. Nemendur prófuðu einnig að spranga og fóru í sund...
Nánar
27.09.2011

Stríðsminjar í Öskjuhlíð

Stríðsminjar í Öskjuhlíð
Á haustdögum fór 9. bekkur ásamt kennurum í Öskjuhlíðina til að skoða gamlar stríðsminjar. Veðrið var yndislegt og stemmingin í hópnum góð. Meðal þess sem var skoðað var steypt skotbyrgi, loftvarnarbyrgi og einnig sáum við bragga frá tímum
Nánar
26.09.2011

Lummubakstur úti í náttúrunni

Lummubakstur úti í náttúrunni
Lummubakstur úti í náttúrunni í tilefni af heimilisfræðiviku. Föstudaginn 23. september bakaði 1. – 2. bekkur lummur úti í náttúrunni. Bakað var á Murikkunni en það er sérstök panna sem hituð er með gasi.
Nánar
26.09.2011

1.-2.bekkur í rannsóknarferð

1.-2.bekkur í rannsóknarferð
1. - 2. bekkur skellti sér í fjöruferð í Arnarnesvoginn í blíðskapar haustveðri fimmtudaginn 22. september. Verkefnið fólst í því að skoða lífríki fjörunnar í tengslum við Comeniusar -verkefnið Fjársjóðseyjan. En þar er áhersla lögð á nauðsyn vatns...
Nánar
24.09.2011

7.bekkur í útieldun

7.bekkur í útieldun
7. bekkur fór í útieldun á fimmtudaginn eftir samræmda prófið í íslensku. Nemendur elduðu ljúffenga ítalska máltíð en hópurinn er einmitt í þema um Evrópu þessar vikurnar. Að því tilefni munu þeir kynnast matargerð frá nokkrum Evrópuþjóðum. Að þessu...
Nánar
English
Hafðu samband