Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.10.2015

Starfsdagur og foreldraviðtöl

Starfsdagur og foreldraviðtöl
Á morgun, miðvikudag, er starfsdagur í Sjálandsskóla og á fimmtudaginn eru foreldraviðtöl. Sælukot er opið þessa tvo daga fyrir þau börn sem þar eru skráð​
Nánar
27.10.2015

Danski menntamálaráðherrann í heimsókn

Danski menntamálaráðherrann í heimsókn
Í dag fengum við danska menntamálaráðherrann, ​ Ellen Trane Nørby, í heimsókn ásamt fríðu föruneyti. Sesselja Þóra Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Eygló Sigurðardóttir kennsluráðgjafi fjölluðu um sögu skólans, áherslur í skólastarfinu og...
Nánar
23.10.2015

7.bekkur á kajak

7.bekkur á kajak
Á þriðjudaginn fóru nemendur í 7.bekk á kajak​ í útikennslunni. Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajakferðinni.
Nánar
22.10.2015

Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk

Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk
Verkefnið Skáld í skólum heldur áfram hjá okkur í Sjálandsskóla og í dag komu rithöfundarnir Kristjana Friðbjörnsdóttir og Ævar Þór Benediktsson
Nánar
22.10.2015

Starfsáætlun Sjálandsskóla

Starfsáætlun Sjálandsskóla
Starfsáætlun Sjálandsskóla er nú komin á vefsíðu skólans.
Nánar
21.10.2015

Sjálandsskóli á RÚV í kvöld

Sjálandsskóli á RÚV í kvöld
Sjónvarpsþátturinn Tónahlaup þar sem krakkar úr Sjálandsskóla fá lag eftir Megas til að útsetja og flytja í sjónvarpssal verður á RUV í kvöld kl. 20:05.
Nánar
21.10.2015

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Í dag fengu nemendur í unglingadeild rithöfunda í heimsókn. Það voru þau Guðmundur Andri Thorsson og Steinunn Sigurðardóttir sem spjölluðu við nemendur og lásu úr verkum sínum.
Nánar
20.10.2015

Útikennsla í 1.bekk

Útikennsla í 1.bekk
Á föstudaginn fór 1.bekkur í göngutúr þar sem farið var í ýmsa leiki og að lokum steiktar lummur. Á myndasíðunni má sjá margar nýjar myndir frá 1.bekk
Nánar
16.10.2015

Bleikur dagur í dag

Bleikur dagur í dag
Í dag, 16.október var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í bleikum fötum í tilefni af átaki Krabbameinsfélagsins og söfnunar bleiku slaufunnar.
Nánar
13.10.2015

Heilsudagur -íþróttir og spil

Heilsudagur -íþróttir og spil
Í dag var heilsudagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem lögð var áhersla á íþróttir og spil. Nemendum var blandað í hópa á hverju stigi og fóru nemendur á milli íþrótta- og spila stöðva.
Nánar
09.10.2015

Myndir frá haustferðum í unglingadeild

Myndir frá haustferðum í unglingadeild
Í september fóru 8., 9. og 10.bekkur í haustferðir, á Úlfljótsvatn og til Vestmannaeyja. Nú eru komnar myndir frá ferðunum inn á myndasíðuna.
Nánar
07.10.2015

7.bekkur hjólaði að Vífilstaðavatn

7.bekkur hjólaði að Vífilstaðavatn
Í gær hjólaði 7.bekkur að Vífilstaðavatni þar sem þau fengu að kynnast lífríki í vatni.
Nánar
English
Hafðu samband