Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.09.2012

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag var haldinn íþróttadagur í Sjálandsskóla þar sem nemendur fóru á milli íþróttastöðva bæði úti og innanhús. Börnin voru í fótbolta, blaki, brennó, stinger/körfubolta og fleiri skemmtilegum íþróttum. Þrátt fyrir örlítinn rigningarúða skemmtu...
Nánar
25.09.2012

Kosið í stjórn nemendafélags í unglingadeild

Kosið í stjórn nemendafélags í unglingadeild
Búið er að kjósa í stjórn nemendafélags í unglingadeild. Þeir sem hlutu kosningu eru: Dagrún, Steinþór, Andri Páll, Borg Dóra, Diljá Eir, Heba Sólveig og Lára Sif
Nánar
25.09.2012

10.bekkur í Vestmannaeyjum

10.bekkur í Vestmannaeyjum
Nemendur í 10. bekk Sjálandsskóla fóru til Vestmannaeyja eftir samræmdu prófin í síðustu viku. Ferðin gekk gríðarlega vel í alla stað. Lagt var af stað snemma fimmtudags þar sem farið var með strætó til Landeyjarhafnar
Nánar
24.09.2012

Danskir nemendur í heimsókn

Danskir nemendur í heimsókn
Þann 10. september s.l. fékk 8. bekkur í Sjálandsskóla heimsókn frá nemendum úr 8.bekk í Stillingskole í Århuus í Danmörku. Nemendurnir voru sautján og með þeim voru tveir kennarar. Nemendurnir gistu á heimilum nemenda í Sjálandsskóla en...
Nánar
21.09.2012

Ratleikur í Hellisgerði

Ratleikur í Hellisgerði
Í gær fóru krakkarnir í 5. -6.bekk í frábæra útikennslu í Hellisgerði í dásamlegu veðri og fóru í ratleik sem tengdist hreyfingu, náttúrufræði, stærðfræði og Snorra sögu. Að sjálfsögðu var sparinesti haft með í för og allir skemmtu sér konunglega...
Nánar
21.09.2012

Myndmennt í 1.-2.bekk

Myndmennt í 1.-2.bekk
Krakkarnir í myndmenntahópnum hafa verið dugleg og einstaklega áhugasöm í því sem þau taka sér fyrir hendur. Síðasta verkefni þeirra var að teikna snigla í öllum stærðum og gerðum. Því næst máluðu þau með vatnslitum yfir sniglana þannig að úr varð...
Nánar
19.09.2012

Útikennslunámskeið fyrir erlenda kennara

Útikennslunámskeið fyrir erlenda kennara
Í gær voru erlendir gestir í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Þetta eru kennarar frá ýmsum Evrópulöndum sem eru á útikennslunámskeiði hér á landi. Þeir tóku þátt í útikennslu hjá 7.bekk þar sem þemað var Evrópa og nemendur tóku þátt í ýmis konar...
Nánar
18.09.2012

KLAKINN-nýtt nafn á félagsmiðstöðinni

KLAKINN-nýtt nafn á félagsmiðstöðinni
Félagsmiðstöðin okkar í Sjálandsskóla hefur fengið nýtt nafn. Í samráði við nemendur í unglingadeild var ákveðið að skipta um nafn á félagsmiðstöðinni þar sem nemendur voru ekki sáttir við fyrri nafngiftir. Í síðustu viku var lýðræðisleg kosning og...
Nánar
14.09.2012

Samræmd próf hefjast í næstu viku

Samræmd próf hefjast í næstu viku
Í næstu viku verða samræmd próf í 4., 7. og 10. bekk. Nánari upplýsingar um samræmdu prófin má finna á vefsíðu Námsmatsstofnunar www.namsmat.is
Nánar
13.09.2012

Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvar

Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvar
Nýr starfsmaður, Helga Vala, hefur verið ráðinn í félagsmiðstöðina Herkulez í Sjálandsskóla. Félagsmiðstöðin Herkulez í Sjálandsskóla er staðsett inni í unglingadeild skólans og er opin á fimmtudagskvöldum frá 19.30-22.00. Sú nýbreytni á sér...
Nánar
13.09.2012

Myndir úr gróðursetningarferð

Myndir úr gróðursetningarferð
Í gær fóru nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur gróðursettu birkiplöntur í Sandahlíð undir leiðsögn starfsmanns skógræktarfélags Garðabæjar. Veðrið var frekar svalt en sólin skein af...
Nánar
10.09.2012

Gróðursetningarferð á morgun

Gróðursetningarferð á morgun
Á morgun, þriðjudag 11.september, fara allir nemendur skólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæta á venjulegum tíma í skólann og verður farið með rútum frá skólanum eftir morgunsöng og umsjón. Þeir foreldrar sem vilja koma með í...
Nánar
English
Hafðu samband