Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2022

Vorleikar og fjallgöngur

Vorleikar og fjallgöngur
Næstu daga verða vorleikar og fjallgöngur hjá nemendum Sjálandsskóla. Á föstudaginn eru vorleikar hjá nemendurm í 5.-9.bekk og þá fara nemendur í 1.-4.bekk í fjallgöngu.
Nánar
24.05.2022

Sumarlestur - Bókasafn Garðabæjar

Sumarlestur - Bókasafn Garðabæjar
Sumarlestur hjá Bókasafni Garðabæjar hefs með opnunarhátíð laugardaginn 28.maí og þá hefst skráning og afhending lestrardagbóka.
Nánar
23.05.2022

Menntastefna Garðabæjar

Menntastefna Garðabæjar
Ný menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn og er nú komin út. Yfirskrift stefnunnar er farsæld og framsækni. Skólasamfélagið í Garðabæ byggir á þeirri hugmyndafræði að farsæld sé grundvöllur framsækni
Nánar
20.05.2022

Árshátíð unglingadeildar

Árshátíð unglingadeildar
Á miðvikudaginn var haldin árshátíð unglingadeildar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af félagsmálavali unglingadeildar. Í matinn var dýrindis nautakjöt og með því, að sjálfsögðu var boðið upp á grænmetiskost líka
Nánar
19.05.2022

Fjölbreytt val í unglingadeild

Fjölbreytt val í unglingadeild
Í Sjálandsskóla geta nemendur í unglingadeild valið yfir 40 valgreinar næsta vetur. Valgreinatímabilið skiptist í fjögur tímabil og nú hafa verðandi 8.-10.bekkingar valið sér nokkrar af þeim valgreinum sem í boði eru.
Nánar
19.05.2022

Leikskólinn í heimsókn

Leikskólinn í heimsókn
Í gær komu verðandi nemendur í 1.bekk í heimsókn til okkar í Sjálandsskóla. það voru krakkar úr leikskólanum Sjálandi sem ætla að koma í 1.bekk næsta vetur. Skólastjórnendur sýndu þeim skólann og svo tóku núverandi 1.bekkingar vel á móti þeim
Nánar
18.05.2022

Árshátíð 7.bekkjar

Árshátíð 7.bekkjar
Í gær var haldin árshátíð 7. bekkjar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af árshátíðarnefnd 7. bekkjar sem var kosin með lýðræðislegum hætti.
Nánar
17.05.2022

Sveitarferð í 3.bekk

Sveitarferð í 3.bekk
Í gær fóru nemendur í 3.bekk í sveitarferð á Hraðastaði í tengslum við þemað um húsdýrin. Nemendur skemmtu sér vel í rjómablíðu og nutu þess að vera innan um dýrin
Nánar
17.05.2022

Skapandi skólastarf

Skapandi skólastarf
Í Sjálandsskóla er lögð áhersla á skapandi skólastarf og er mikið um þemavinnu. Sem dæmi má nefna að samfélags- og náttúrugreinar eru allar kenndar í þemavinnu. Þá er einnig öflug list- og verkgreinakennsla í skólanum þar nemendur fá tækifæri til að...
Nánar
16.05.2022

Strákar og hjúkrun

Strákar og hjúkrun
Í dag fengu strákarnir í 9. bekk góða heimsókn þegar teymi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða kom og kynnti þessi mikilvægu störf á skemmtilegan hátt í vinnusmiðjum
Nánar
11.05.2022

Nemendur frá Úkraínu

Nemendur frá Úkraínu
Á morgun hefja sex nemendur frá Úkraínu nám hjá okkur í unglingadeild Sjálandsskóla. Krakkarnir komu í dag ásamt foreldrum sínum, að skoða skólann. Jafnframt höfum við fengið úkraínskan kennara sem mun starfa í unglingadeild skólans.
Nánar
11.05.2022

Gestir frá Danmörku og Eistlandi

Gestir frá Danmörku og Eistlandi
Þessa vikuna eru danskir og eistneskir nemendur og kennarar í heimsókn í unglingadeild. Heimsóknin tengist Nordplus verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt tveimur skólum frá þessum löndum.
Nánar
English
Hafðu samband