Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.04.2021

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendurm og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars. Nú styttist í skólalok og framundan eru nokkrir frídagar
Nánar
14.04.2021

Nemendur í 1.bekk fá hjálma

Nemendur í 1.bekk fá hjálma
Í dag fengu nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanis. Það er árlegt á hverju vori að félagar frá Kiwanisklúbbi Garðabæjar koma í heimsókn og færa öllum nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma að gjöf.
Nánar
13.04.2021

Gaman í útikennslu

Gaman í útikennslu
Nú þegar fer að vora verður útikennslan enn skemmtilegri og nemendur njóta þess að læra stærðfræði, íslensku og aðrar námsgreinar í góða veðrinu. Hrafnhildur útikennslukennari hefur verið dugleg að taka myndir af nemendum og á myndasíðum bekkjanna má...
Nánar
07.04.2021

Opinn fundur um hegðun og líðan unglinga, í dag kl.20

Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk. Könnunin var framkvæmd í febrúar 2021 meðal nemenda í 5.-10. bekk í öllum skólum...
Nánar
06.04.2021

Skóladagatal 2021-2022

Skóladagatal 2021-2022
Drög af skóladagatali næsta árs er nú komið á heimasíðu skólans. Hægt er að skoða skóladagatalið hér
Nánar
English
Hafðu samband