Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.02.2016

Myndir frá 2.bekk

Myndir frá 2.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir frá útikennslu í 2.bekk inn á myndasíðu skólans.
Nánar
29.02.2016

Facebook síða Sjálandsskóla

Facebook síða Sjálandsskóla
Við viljum vekja athygli á Facebook síðu Sjálandsskóla. Þar er hægt að fylgjast með því helsta sem sett er á heimasíðu skólans.
Nánar
29.02.2016

Söngleikurinn Annie

Söngleikurinn Annie
Í morgun fengum við að sjá söngleikinn Annie, sem leikfélag Klakans sýndi. Sýningin var glæsileg og krakkarnir stóðu sig vel í þessum skemmtilega söngleik sem gerist í New York á fyrri hluta síðustu aldar
Nánar
26.02.2016

Vetrarferð í næstu viku

Vetrarferð í næstu viku
Í næstu viku er fyrirhuguð dagsferð nemenda Sjálandsskóla í Bláfjöll. Nemendum verður skipt í tvo hópa. Stefnt er á að 5.-7. bekkur fari miðvikudaginn 2. mars en 1.-4. bekkur þriðjudaginn 1. mars. Allir nemendur í 1.-7. bekk fara í vetrarferðina.
Nánar
24.02.2016

Leiksýningar Klakans

Leiksýningar Klakans
Leikfélag Klakans frumsýnir söngleikinn Annie, á föstudaginn. Sýningar verða í hátíðarsal Sjálandsskóla og eru allir hvattir til að sjá þessa áhugaverðu sýningu sem nemendur hafa verið að æfa undanfarið.
Nánar
12.02.2016

Vetrarleyfi næstu viku

Vetrarleyfi næstu viku
Næstu viku er vetrarleyfi í Sjálandsskóla​. Á mánudaginn (15.feb.) er starfsdagur og vetrarleyfi þriðjudag til föstudags (16.-19.feb.). Nemendur mæta aftur í skólann mánudaginn 22.febrúar.
Nánar
12.02.2016

Kardimommubærinn hjá 1.og 2.bekk

Kardimommubærinn hjá 1.og 2.bekk
Síðustu vikur hafa nemendur í 1. og 2.bekk verið að æfa Kardimommubæinn og héldu þau sýningu fyrir foreldra í gær og fyrir nemendur skólans í morgun.
Nánar
11.02.2016

Vinaliðar á námskeið

Vinaliðar á námskeið
Á mánudaginn fóru fyrstu vinaliðarnir úr Sjálandsskóla á leikjanámskeið í tengslum við vinaliðaverkefnið ásamt vinaliðum úr Kársnesskóla í Kópavogi, þar sem þeir lærðu leiki og fengu fræðslu um hlutverk sitt.
Nánar
11.02.2016

Öskudagur í Sjálandsskóla

Öskudagur í Sjálandsskóla
Í gær héldum við uppá öskudaginn með pompi og prakt. Nemendur komu í skólann í alls konar búningum og skemmtu sér vel fram að hádegi.
Nánar
09.02.2016

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn í dag

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn í dag
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag og af því tilefni standa Heimili og skóli og SAFT fyrir ráðstefnu og málþingi í sal Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta.
Nánar
04.02.2016

Hljómsveitin Cobus í morgunsöng

Hljómsveitin Cobus í morgunsöng
Í morgunsöng spilaði hljómsveitin Cobus, sem skipuð er nemendum í 9.og 10.bekk Sjálandsskóla og 7.bekk Alþjóðaskólans​. Þetta eru þeir Jakob Fjólar, Karl Magnús, Ísak, Trausti og Viktor.
Nánar
01.02.2016

Vinaliðar

Vinaliðar
Vinaliðar er nýtt verkefni hjá okkur í Sjálandsskóla sem nemendur í 1.-7.bekk taka þátt í. Vinaliðaverkefnið gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda.
Nánar
English
Hafðu samband