28.08.2013
Hópefli í unglingadeild
Nú eru komnar inn myndir á myndasíðu unglingadeildar úr hópeflinu sem krakkarnir hafa tekið þátt í í þessari viku. Margir nýir nemendur eru núna í 8.bekk og því kærkomið að hrista saman allan hópinn í unglingadeild með ýmsum hópeflisleikjum og fjöri...
Nánar28.08.2013
Bílastæði skólans
Við viljum minna á að bílastæði skólans er fyrir austan skólann og fyrir framan íþróttahúsið, en ekki við fjölbýlishúsin á Löngulínu. Það er einkastæði íbúanna og biðjum við ykkur um að virða það :-)
Nánar26.08.2013
Fyrsti skóladagurinn
Það voru spenntir krakkar sem komu í skólann í morgun eftir sumarfrí. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju og síðan fóru nemendur með sínum umsjónarkennara inn á heimasvæðin.
Myndir frá fyrsta morgninum eru komnar á myndasíðu skólans.
Nánar16.08.2013
Sama verð á skólamat
Á fundi bæjarráðs var ákveðið að verð á skólamat verður óbreytt til nemenda þ.e. gjaldskrá foreldra verður sú sama og áður 428 krónur fyrir hádegismat og 136 krónur fyrir síðdegishressingu.
Nánar09.08.2013
Kynningarfundur nýrra nemenda í Sjálandsskóla-20.ág.
Nýir nemendur í 1.-8.bekk Sjálandsskóla eru boðaðir á kynningarfund þriðjudaginn 20.ágúst. 1.bekkur kl.16:30, 2.-7.b. kl.17:15 og 8.b. kl.18:00
Nánar07.08.2013
Innkaupalistar og skólabyrjun
Nú styttist í skólabyrjun og eru innkaupalistar komnir á heimasíðuna. Við minnum foreldra á að kíkja hvað til er í töskunum síðan í fyrra.
Nemenda- og foreldraviðtöl eru föstudaginn 23.ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst
Nánar