28.04.2017
Tónlist frá 2.bekk
Krakkarnir í öðrum bekk hafa verið að vinna með sveitina í tónmennt og sungið ýmis lög bæði íslensk og erlend sem tengjast henni. Í þeirri vinnu tóku þau upp lagið Tingalayo sem upphaflega kemur frá Vestur-Indíum.
Nánar28.04.2017
Árshátíð unglindadeildar
Árshátíð unglingadeildar var haldin í gær í Sjálandsskóla. Boðið var upp á hamborgahrygg, kalkún og hnetusteik og í eftirrétt gátu nemendur valið sér ís frá Valdís og kleinuhringi. Eftir matinn voru ýmis skemmtiatriði, Ari Eldjárn var með uppistand...
Nánar27.04.2017
Árshátíð unglingadeildar í kvöld
Í dag var skrúðganga nemenda unglingadeildar þar sem nemendur gengu um allan skólann með trommuslætti og tónlist til að vekja athygli á árshátíð unglingadeildar sem haldin er í kvöld.
Nánar26.04.2017
Heimavinnuaðstoð Bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar vill minn á að núna er heimavinnuaðstoðin byrjuð aftur eftir páskafrí.
Heimavinnuaðstoðin hefst á fimmtudaginn eins og er kl. 15-17 vikulega, á Bókasafni Garðabæjar.
Nánar25.04.2017
Plastskrímslið-hreinsunarátak
Í dag tóku nemendur þátt í hreinsunarátaki sem stendur alla vikuna. Verkefnið hófst með táknrænum hætti þegar nemendur í 9.bekk sóttu plastskrýmsli út á sjó með því að sigla á kajak og draga skrímslið í land.
Nánar24.04.2017
Umhverfisvika
Í þessari viku er umhverfisvika hjá okkur í Sjálandsskóla. Líkt og undanfarin ár þá skipuleggjum við tínslu á rusli á skólalóðinni og í nánasta umhverfi skólans.
Haldin verður hátíð í tilefni dags umhverfisins, þriðjudaginn, 25. apríl
Nánar19.04.2017
Meistaramánuður í 3.-4.bekk
Lestrarátak var hjá nemendum í 3. og 4. bekk í mars mánuði. Nemendur fengu bikar fyrir hverja viku þar sem lesið var 4 sinnum eða oftar heima. Alls komust 182 lestrarbikarar upp á vegg
Nánar07.04.2017
Páskaleyfi
Í dag, föstudag 7.apríl, er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18.apríl.
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegra páska.
Nánar05.04.2017
Blái hnötturinn -myndir frá leiksýningu 5.-6.bekkjar
Í dag var þriðja sýning á leikritinu um Bláa hnöttin sem nemendur í 5.-6.bekk sýndu. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og á morgun og föstudag verða sýningar fyrir nemendur í öðrum skólum Garðabæjar.
Nánar04.04.2017
Blár dagur
Í dag voru margir í bláum fötum eins á og sjá má á myndum sem teknar voru í morgunsöng í morgun. Blár dagur er dagur einhverfunnar til að minna okkur á mikilvægi fræðslu um einhverfu. Hægt er að finna nánari upplýsingar um einhverju á vef...
Nánar03.04.2017
Blái hnötturinn hjá 5.-6.bekk
Á morgun verður fyrsta sýning á Bláa hnettinum, sem nemendur í 5.-6.bekk hafa verið að æfa að undanförnu. Nemendur hafa sett upp vefsíðu um þemaverkefnið Blái hnötturinn
Nánar03.04.2017
Dagur einhverfunnar -blár dagur á morgun
Á morgun, þriðjudag, er blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Í tilefni dagsins ætlum við að mæta í einhverju bláu. Dagur einhverfunnar er 4.apríl sem jafnframt er blár dagur.
Nánar