27.03.2015
Minkur í hænsnakofanum
Kennsla hófst að nýju í morgun samkvæmt stundarskrá. Nemendur í 1. - 7. bekk mættu í morgunsöng eins alla aðra morgna. Helgi skólastjóri ræddi við nemendur og sagði þeim sorgarfrétt. Við skólann hafa verið nokkrar hænur í hænsnakofa en í...
Nánar27.03.2015
Páskafrí
Í dag var síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundarská þriðjudaginn 7. apríl. Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegrar páska.
Nánar27.03.2015
Comeniusarverkefni
Eins og áður hefur komið fram þá eru nemendur í 1. – 4. bekk að taka þátt í Comeniusarverkefni. Eitt af þeim verkefnum sem nemendur í 1. – 4. bekk taka þátt í í rsamstarfinu , Once upon an Island ,er lestrarkeppni. Keppnin stóð að þessu sinni frá...
Nánar27.03.2015
Dýrin í Hálsaskógi
Nemendur í 1. - 2. bekk skólans hafa verið að æfa leikritið Dýrin í Hálsaskógi síðustu vikur. Þau vorum með sýningar á leikritinu fyrir nemendur og foreldra skólans í þessari viku. Einnig komu krakkar úr leikskólanum Sjálandi og úr tveim...
Nánar20.03.2015
Fylgst með sólmyrkvanum
Nemendur og starfsfólk skólans fór út að fylgjast með sólmyrkvanum í morgun. Veðrið var með besta móti og fundu nemendur sér góða staði í nágrenni við skólann til að fylgja með þessu mikla sjónarspili. Sjálfsögðu voru teknar myndir af nemendum og...
Nánar20.03.2015
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 18. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni. Á lokahátíðinni fengu 12 nemendur úr Álftanesskóla, Flataskóla...
Nánar19.03.2015
Flott dansatriði
Nokkrir nemendur voru með dansatriði í morgunsöng í morgun. Þetta var flott og skemmtilegt atriði hjá þeim sem þau voru greinilega búin að æfa vel.
Nánar17.03.2015
Ævar og risaeðlurnar
Ævar vísindamaður kom í heimsókn í morgunsöng í morgun. Hann ræddi við nemendur um nýja bók sem er að koma út núna í maí. Hann las kafla úr bókinni sem enginn hafði fengið að heyra áður, ekki einu sinni útgefandinn. Kaflinn sem hann las fyrir...
Nánar12.03.2015
8. bekkur á Hvalasafni
Nemendur í 8. bekk fóru í heimsókn á Hvalasafnið í gær. Hvalasafnið var nýlega opnað við Granda í Reykjavík og boðið upp á stærstu hvalasýningu í Evrópu . Hvalirnir á sýningunni er í raunstærð og því einstök upplifun. Nemendur skemmtu sér vel...
Nánar12.03.2015
Vetrarferð 1. - 4. bekkjar hefur verið frestað
Vetrarferð nemenda í 1. - 4. bekk sem átti að vera á morgun föstudaginn 13. mars verður frestað um óákveðin tíma. Nánar auglýst síðar
Nánar10.03.2015
Kynningrfundum frestað
Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga sem áttu að vera í kvöld hefur verið frestað um viku á sama tíma, þriðjudaginn 17. mars.
Nánar05.03.2015
Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga
Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 10. mars.
Kynning fyrir 1. bekk og yngra stig verður haldin kl: 16:30 og fyrir unglingastig kl: 17:30. Að loknum kynningum verður gestum boðið að...
Nánar- 1
- 2