17.10.2022
Draugalegt á bókasafninu
Í tilefni af hrekkjavöku er Hrefna á bókasafninu búin að skreyta og stilla upp draugalegum og drungalegum bókum.
Nánar12.10.2022
Forvarnarvika Garðabæjar
Í dag er síðasti dagur forvarnarviku í Garðabæ. Þema vikunnar var Farsæld með áherslu og samveru og foreldrahlutverkið.
Nánar11.10.2022
Leikja- og þrautadagur
Í dag 11. okt var leikja- og þrautadagur í Sjálandsskóla. Nemendur hófu daginn á því að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur hlupu eða gengu um 2 km hring og fóru á bilinu 1-4 hringi.
Nánar10.10.2022
10.bekkur í vinnustaðaheimsókn
Í dag, mánudaginn 10. október, fóru nemendur í 10. bekk í heimsókn í fyrirtækið Samey Robotics.
Nánar04.10.2022
Haustferð í Skorradal
Daganna 3.-4. okt fór 8. bekkur í haustferð í Skorradal. Markmið ferðarinnar var að þjappa hópnum betur saman fyrir komandi skólaár og að hafa gaman.
Nánar