29.10.2021
Hrekkjavaka
Hefð er komin fyrir Hrekkjavöku hér í Garðabæ og hafa nemendur Sjálandsskóla skreytt skólann með ýmsum hryllilegum skreytingum. Sumir bekkir halda hrekkjarvöku og um helgina er dagskrá í Garðabæ
Nánar26.10.2021
Vímuefnafræðsla
Í dag fengu nemendur í unglingadeildinni forvarnarfræðsluna VELDU á vegum hjúkrunarfræðings frá Heilsulausnum. Lögð var áhersla á umfjöllun um veip, orkudrykki og vímuefni, af hverju fólk prófar vímuefni,
Nánar19.10.2021
Foreldraviðtöl og starfsdagur
Á fimmtudag eru nemenda-og foreldraviðtöl í Sjálandsskóla og á föstudag er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin og búið er að loka fyrir skráningar.
Nánar15.10.2021
Bleikur dagur í dag
Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og þá komu margir í einhverju bleiku. Dagurinn er haldinn til að minna á bleiku slaufuna
Nánar15.10.2021
5.bekkur í Jónshús
Í dag fóru nemendur í 5.bekk í söngstund í Jónshús. Bekkurinn fékk heimboð í söngstund hjá heldri borgurum Garðabæjar. Þau stóðu sig mjög vel og voru mjög ánægð með heimsóknina.
Nánar14.10.2021
Foreldrafundur í kvöld
Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur í kvöld, fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla.
Nánar14.10.2021
Nýtt valtímabil í unglingadeild
Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Hvert valtímabil er níu vikur og tímabilin fjögur yfir veturinn. Tímabil tvö stendur fram að jólum.
Nánar12.10.2021
Forvarnarvika
Vikuna 13.-19. október er forvarnarvika leik- og grunnskóla Garðabæjar. Þema vikunnar þetta árið er „Virðing og velferð“ og ætlum við í Sjálandsskóla að taka þátt í forvarnarvikunni með því að fjalla um viðfangsefni tengt þemanu.
Nánar11.10.2021
Þrauta-og leikjadagur -frestað
Þrauta-og leikjadagur sem vera átti á morgun, þriðjudag, fellur niður um óákveðin tíma vegna smits sem kom upp í skólanum.
Nánar05.10.2021
7.bekkur á Reykjum
Í gær fóru nemendur í 7.bekk í skólabúðirnar á Reykjum. Á hverju ári fara nemendur 7.bekkjar á Reyki og það er alltaf mikil tilhlökkun að komast á Reyki. Ferðin norður gekk vel og áttu nemendur frábæran dag
Nánar04.10.2021
6.bekkur á Vífilstaðavatni
Í síðustu viku fóru nemendur í 6. bekk í hjólaferð að Vífilsstaðavatni í hressandi veðri. Þar fengu þeir skemmtilega fræðslu frá Bjarna Jónssyni fiskifræðingi um lífríki vatnsins. Nemendur skemmtu sér mjög vel þrátt fyrir veðrið. Smápöddur úr vatninu...
Nánar01.10.2021
Skrímslalestur á bókasafni
Skrímslalestur stendur yfir allan októbermánuð á bókasafninu. Nemendur sem vilja taka þátt fá bókamerki sem gatað er í eftir hverja lesna bók. Eftir fimm lesnar bækur fá þau límmiða í verðlaun og eftir tíu fá þau viðurkenningarskjal.
Nánar