Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.04.2019

Breytingar á skólahúsnæðinu

Breytingar á skólahúsnæðinu
Um páskana voru gerðar breytingar á skólahúsnæðinu og settir upp glerveggir til að bæta hljóðvist. Settur var glerveggur á svalirnar fyirr ofan bókasafnið og einnig inná miðstigi. Tekinn var niður veggurinn hjá 7.bekk og settur glerveggur þar.
Nánar
18.04.2019

Gleðilega páska!

Gleðilega páska!
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 23.apríl
Nánar
10.04.2019

Nýjar myndir frá 2.bekk

Nýjar myndir frá 2.bekk
Nemendur í 2.bekk hafa verið duglegir í útikennslu undanfarnar vikur. Á myndasíðuna eru komnar myndir frá útikennslu í mars og apríl. Einnig myndir frá þemavinnu um risaeðlur.
Nánar
10.04.2019

Skíðaferð aflýst vegna veðurs

Því miður þarf að aflýsa skíðaferðinn í dag vegna veðurs. Nánari upplýsingar á vef skíðasvæðanna.
Nánar
09.04.2019

Skíðaferð 1.-7.bekkjar

Á morgun, miðvikudag 10.apríl, fara nemendur í 1.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Nánari upplýsingar hafa verið sendar foreldrum.
Nánar
04.04.2019

Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk

Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk
Í dag og í gær sýndu nemendur í 3.bekk leikritið um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Krakkarnir bjuggu tíl sviðsmynd og búninga og sáum um söng í þessu sígilda leikriti.
Nánar
02.04.2019

Blár dagur -Dagur einhverfunnar

Blár dagur -Dagur einhverfunnar
Í dag var blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla í tilefni af degi einhverfunnar. Þá klæddust margir nemendur og starfsfólk einhverju bláu og það var frekar blár salurinn í morgunsöng í morgun
Nánar
02.04.2019

Danskir nemar í heimsókn

Danskir nemar í heimsókn
Á fimmtudaginn í síðustu viku fékk Sjálandsskóli góða heimsókn frá dönskum einkaskóla sem er staðsettur í nágreni Árósa. Nemendurnir voru á aldrinum 13 - 16 ára og voru þeir í ferð með tónmenntakennara sínum
Nánar
English
Hafðu samband