28.04.2011
Kennaranemar í sundi
Vikurnar 26. apríl – 13. maí verða íþróttakennaranemarnir Egill Björnsson og Óskar Örn Hauksson í verknámi í Sjálandsskóla.
Þeir fylgjast með kennslu og aðstoða fyrstu vikuna en seinni vikurnar tvær munu þeir saman eða í sitt hvoru lagi...
Nánar28.04.2011
1.bekkur fær hjálma
Í gær fengu börnin í 1. bekk afhenta hjálma frá Kiwanis og Eimskip. Hópurinn fór með rútu niður í Sundahöfn og voru með í ferðinni Helgi Grímsson skólastjóri, Gunnar Einarsson bæjarstóri og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður færðslu og...
Nánar26.04.2011
Tilnefningar til foreldraverðlauna
Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til foreldraverðlauna. Í tilkynningu frá þeim segir:
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí...
Nánar15.04.2011
Gleðilega páska !
Í dag, föstudaginn 15.mars, er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26.apríl.
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra páska.
Nánar15.04.2011
Ljótupeysudagur starfsfólks
Í dag var starfsfólk Sjálandsskóla í misfallegum og skrautlegum peysum. Tilefnið var ljótupeysudagurinn þar sem keppt var um ljótustu peysuna.
Á myndasíðunni má sjá sýnishorn af þeim peysum sem starfsfólkið klæddist í dag.
Nánar13.04.2011
Diskó í kvöld (5.-7.bekkur)
Í kvöld, miðvikudag 13.apríl, er diskó í Sjálandsskóla fyrir 5.- 7. bekk kl.18-20. Pöntuð verður pizza og er sneiðin á 150 kr. Nemendur mega hafa með sér gos og sælgæti.
Nánar11.04.2011
Árshátíð unglingadeildar
Unglingadeild Sjálandsskóla hélt árshátíð sína 7.apríl. Húsið opnaði kl.18 og hófst með fordrykk. Fljótlega byrjuðu skemmtiatriði frá nemendum og snæddur var hátíðarkvöldverður inn á milli atriða. Leynigesturinn Erpur mætti á svæðið og skemmtu...
Nánar08.04.2011
Tónlist fyrir alla - ,,Raddir þjóðar"
Sigurður Flosason saxófónleikari og Pétur Grétarsson tölvuhljómborðsleikari heimsóttu okkur í morgunsöng í dag og fluttu tónverkið ,,Raddir þjóðar". Í þessari dagskrá má segja að tónlistararfur íslensku þjóðarinnar sé tekinn til skoðunar á...
Nánar08.04.2011
Útieldun í heimilisfræðiviku í 7.bekk
Í 7.bekk stendur yfir heimilisfræðivika, þar sem nemendur elda og baka á hverjum degi alla vikuna. Á þriðjudaginn var útieldun þar sem þau bjuggu m.a. til kókosbollur og laxabuff.
Á myndasíðunni má nemendurna í útieldun
Nánar06.04.2011
,,Sleepover" í unglingadeild
Í síðustu viku héldu nemendur í 9. og 10. bekk ,,sleepover", þar sem þeir dvöldu í skólanum yfir nótt. Nóttin fór m.a. í að undirbúa árshátíðina sem fram fer annað kvöld. Nemendur skemmtu sér vel, bjuggu til alls konar skraut, borðuðu pizzu, horfðu á...
Nánar