Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2008

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!
Það voru yndisleg börn sem skemmtu sér, okkur og foreldrum hér í dag. Dagurinn byrjaði á því að dansa í kringum jólatréð, síðan voru skemmtiatriði í stiganum þar sem flestir nemendur komu fram, kórinn flutti mjög falleg lög og 5. bekkur sá um...
Nánar
18.12.2008

Kirkjuferð í Vídalínskirkju

Kirkjuferð í Vídalínskirkju
Í dag fóru nemendur og starfsfólk í heimsókn í Vídalínskirkju. Gengið var upp í kirkju og sáu eldri nemendur um að fylgja þeim yngri og sitja með þeim í kirkjunni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir tók á móti okkur og sagði þeim jólaguðspjallið
Nánar
18.12.2008

Skólakór Sjálandsskóla

Skólakór Sjálandsskóla
Á þriðjudaginn voru jólatónleikar Skólakórs Sjálandsskóla haldnir. Kórin hefur verið að æfa síðan í haust og voru þetta fyrstu tónleikar hans. Það var því mikil spenna í kórmeðlimum að leyfa tónleika gestum að heyra afrakstur haustsins. Mjög góð...
Nánar
17.12.2008

Samræmdu prófin

Nemendum Sjálandsskóla gekk mjög vel í samræmdu prófunum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Einkunnir í 4. bekk: Stærðfræði 7,8 Íslenska 6,9 - Einkunnir í 7. bekk: Stærðfræði 7,2 Íslenska 7,1
Nánar
17.12.2008

Kertagerð 1.-2. bekkur

Kertagerð 1.-2. bekkur
Það var blíðskaparveður s.l. föstudag þegar krakkarinir í 1.og 2. bekk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans þrömmuðu heim til Siggu sérkennara. Það er áralöng hefð fyrir þessari ferð en þá bjóða Sigga og Bjössi maðurinn hennar krökkunum í 1. og 2. bekk...
Nánar
16.12.2008

Þjóðminjasafnið

Útikennslan hjá 3. og 4. bekk mánudaginn 15. des. var á Þjóðminjasafni Íslands. Á skemmtuninni var fjöldinn allur af leikskólabörnum og skólakrökkum, nemendur Sæmundarskóla sungu tvö lög og jólasveinninn Þvörusleikir
Nánar
15.12.2008

Er Grýla dauð?

Er Grýla dauð?
1.og 2.bekkur fór í heimsókn í Árbæjarsafn í dag. Þar voru þau frædd um jólin og jólasiði í gamla daga. Þetta var mjög fróðleg og skemmtileg ferð og krakkarnir voru eins og gefur að skilja mjög uppteknir af jólasveinunum gömlu og hrekkjum þeirra...
Nánar
12.12.2008

Jólaföndur 5.-6. bekkur

Jólaföndur 5.-6. bekkur
Það var líf og fjör hjá 5.-6. bekk er þau voru að föndra og skreyta heimasvæðið sitt. Skoðið skemmtilegar myndir af þeim við þá iðju. Síðan eru flestir hópar að útbúa jólagjafir hjá listgreinakennurum og við segjum ekkert meira um það né sýnum...
Nánar
11.12.2008

Skólahópur í heimsókn

Skólahópur í heimsókn
Krakkarnir í skólahóp á leikskólanum Sjálandi komu í heimsókn til okkar í 1. og 2. bekk. Við föndruðum snjókarl og jólatré og hlustuðum á jólalög. Þetta var mjög skemmtileg stund og gaman að fá krakkana í heimsókn. Skoðið myndirnar af okkur og öllu...
Nánar
10.12.2008

Lestrarvinir

Lestrarvinir
Samstarfsverkefni Sjálandsskóla og leikskólans Sjálands um Lestravini fór af stað föstudaginn 5. desember. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla fóru og lásu fyrir skólahópinn á leikskólanum. Þetta tókst mjög vel og mun þetta verða vikulegur viðburður í...
Nánar
10.12.2008

Lestrarvinir

Samstarfsverkefni ,Sjálandsskóla og leikskólans Sjáland, um Lestravini fór af stað föstudaginn 5. desember. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla fóru og lásu fyrir skólahópinn á leikskólanum. Þetta tókst mjög vel og mun þetta verða vikulegur viðburður í...
Nánar
09.12.2008

Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjar

Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjar
Að undanförnu hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að læra að spila einfalda takta og stutt laglínustef eftir nótum í tónmennt hjá Óla. Í tengslum við þá vinnu tóku þeir upp lagið Saga úr sveitinni þar sem hver nemandi syngur í dúett eitt erindi og...
Nánar
English
Hafðu samband