Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2012

1.des. dagskrá í morgunsöng

1.des. dagskrá í morgunsöng
Í morgun var 8.bekkur með 1.des.dagskrá þar sem þau fjölluðu um sjálfstæði Íslendinga. Þau röktu sögu sjálfstæðis á Íslandi í máli og myndum og voru með leikþætti og tónlistaratriði.
Nánar
29.11.2012

Bókamessa Alþjóðaskólans 1.des.

Bókamessa Alþjóðaskólans 1.des.
Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1.desember kl.11-15. Fjöldi enskra bóka í boði á mjög hagstæðu verði. Þekktir breskir barnabókahöfundar, Nicholas Allan (The Queen’s Knickers) og Lynne Reid Banks (Indjáninn í...
Nánar
27.11.2012

Hattadagur

Hattadagur
Í dag er hattadagur í Sjálandsskóla og í morgunsöng mátti sjá alls konar höfuðföt hjá nemendum og kennurum. Hattadagur er skipulagður af tyllidaganefnd sem sér um alls kyns uppákomur og viðburði í skólanum.
Nánar
22.11.2012

Líkaminn - útikennsla í 7.bekk

Líkaminn - útikennsla í 7.bekk
Nemendur 7.bekkjar fóru í ratleik um mannslíkamann, þemað sem þeir eru að vinna í þessar vikurnar.
Nánar
21.11.2012

Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ

Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ
Í gær var haldinn sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ um lykilþætti menntunar samkvæmt nýrri Aðalnámsskrá. Fundurinn var haldinn í Hofsstaðaskóla þar kennurum var skipt í hópa eftir grunnþáttum Aðalnámsskrár.
Nánar
21.11.2012

Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag

Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag
Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag miðvikudaginn 21. nóvember vegna jarðarfarar Kristínar Steinarsdóttur, kennara og kennsluráðgjafa. Kristín starfaði við Sjálandsskóla frá upphafi en glímdi við veikindi síðustu ár og lést á Landspítalanum...
Nánar
20.11.2012

Swing frá 7.bekk

Swing frá 7.bekk
Í haust kynntust nemendur swing taktinum og æfðu í kjölfarið prúðuleikaralagið Mana-mana. Nemendur völdu sér hljóðfæri, ýmisst takt- eða laglínu- eða hljómahljóðfæri, æfðu lagið og tóku upp. Tveir nemendur í hvorum hóp tóku svo að sér að spinna í...
Nánar
16.11.2012

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu. Nemendur og starfsfólk komu þjóðlega klædd, í íslenskum lopapeysum. Nemendur í unglingadeild spiluðu orðaspil s.s. fimbulfamb og orðhák.
Nánar
16.11.2012

Risaeðluhátíð í 1.-2.bekk

Risaeðluhátíð í 1.-2.bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk voru að ljúka risaeðluþemanu sínu. Að því tilefni var haldin risaeðluhátíð þar sem foreldrar nemenda og systkini komu í skólann að kynna sér afraksturinn
Nánar
15.11.2012

Hönnunarsafnið og ljóðalestur -7.bekkur

Hönnunarsafnið og ljóðalestur -7.bekkur
Nemendur 7. bekkjar fóru á Garðatorg á þriðjudaginn og lásu þar ljóð sem þeir höfðu valið fyrir vegfarendur og afgreiðslufólk í verslunum. Að ljóðalestri loknum fórum við á Hönnunarsafn Íslands og skoðuðum sýningu Gísla B. Björnssonar
Nánar
15.11.2012

Saga mannkyns 3.-4.bekkur

Saga mannkyns 3.-4.bekkur
Krakkarnir í 3-4 bekk eru búin að vera að vinna með þemað um sögu mannkyns undanfarnar 5 vikur. Afraksturinn sýndu þau foreldrum sínum í dag
Nánar
14.11.2012

Lesið fyrir leikskólabörn

Lesið fyrir leikskólabörn
Tveir nemendur úr 1. og 2. bekk Sjálandsskóla fara á hverjum föstudegi og lesa fyrir krakkana í skólakjarna í leikskólanum Sjálandi. Þetta er liður í því að brúa bilið milli leik- og grunnskóla.
Nánar
English
Hafðu samband