19.02.2021
Útsaumuð listaverk
Þessa dagana eru nokkrir nemendur í vali sem heitir Myndmennt og útsaumur. Í útsaumshluta námskeiðsins velja nemendur sér frægt listaverk og útfæra það í textíl með fjölbreyttum útsaumssporum, þæfingu og öðrum aðferðum.
Nánar18.02.2021
Vetrarleyfi í næstu viku
Dagana 22.-25.febrúar er vetrarleyfi í Sjálandsskóla og starfsdagur 26.febrúar. Skólastarf hefst að nýju mánudaginn 1.mars.
Nánar17.02.2021
Öskudagur
Í dag var mikið fjör á öskudegi í Sjálandsskóla. Dagskráin var óhefðbundin þar sem ekki var hægt að setja upp búðir vegna sóttvarnarreglna. Í staðinn voru settar upp stöðvar um allan skóla þar sem nemendur fóru á milli í umsjónarhópunum sínum.
Nánar15.02.2021
Bollubakstur
Í dag, bolludag, voru nemendur í unglingadeild að baka bollur í heimilisfræði vali. Nemendur bjuggu til vatnsdeig og gerðu þessar fínu bollur. Nemendur skólans komu margir með bollu í nesti í dag og einnig var boðið uppá bollur á kaffistofu...
Nánar15.02.2021
Rokkskólinn -sýning
Æfingar hjá leiklistar- og hljómsveitarvali Klakans og Sjálandsskóla hófust í byrjun skólaárs, nánar tiltekið í september. Ákveðið var að gera söngleikinn Rokkskólinn (School of Rock). Fljótlega voru settar sóttvarnarreglur sem gerði það að verkum að...
Nánar12.02.2021
Myndir frá 5.bekk
Nemendur 5. bekkjar hafa unnið fjölbreytt og skemmtileg verkefni undanfarnar vikur. Þeir hafa unnið í þemanu „Fólkið í blokkinni“, lesið bókina, gert lesskilningsverkefni, hannað og litað blokkir, unnið að stop motion kvikmynd og horft á skemmtilegu...
Nánar11.02.2021
5.bekkur gerir stopmotion-mynd
Þessa dagana er 5. bekkur að gera stop motion mynd í tengslum við Fólkið í blokkinni. Nemendur vinna saman í pörum eða litlum hópum og bera ábyrgð á að fullvinna sinn part af handritinu.
Nánar01.02.2021
Ofurhetjudagar á bókasafninu
Í dag hefst ofurhetjulestur á bókasafni Sjálandsskóla, sem stendur fram að vetrarfríi. Nemendur sem vilja taka þátt geta skráð sig hjá Hrefnu á bókasafninu. Þeir lesa bækur sem tengjast ofurhetjum og liggja frammi í kössum á bókasafn
Nánar01.02.2021
100 daga hátíð
Á föstudaginn var mikilvægur dagur hjá nemendum í 1.bekk en þá höfðu þau verið í 100 daga í skólanum. Af því tilefni héldu þau smá hátíð þar sem krakkarnir unnu með töluna 100 á ýmsa vegu. Nemendur komu með sparinesti og héldu dótadag.
Nánar