18.12.2009
Gleðileg jól!
Skólastarfi á árinu 2009 lauk í dag með jólaskemmtun nemenda og starfsmanna. Dagurinn byrjaði á sal þar sem nemendur flutt fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og leik. Nemendur í 5. bekk fluttu helgileik. Þetta var flott sýning hjá nemendum og...
Nánar17.12.2009
1.-2. bekkur jólasveinar
Nemendur í 1.-2. bekk fluttu jólasveinavísurnar eftir Jóhannes úr Kötlum á sal skólans í morgun. Krakkanir voru mjög dugleg við að lesa vísurnar og leika jólasveinana við ýmsa iðju. Það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar gátu komið og notið...
Nánar15.12.2009
Tónlistarmyndband
Nemendur í 8.-9. bekk sem eru í vali tónlist og tónlistarmyndbönd voru uppá þaki í gær. Þar var verið að taka upp myndband við lag sem strákarnir höfðu samið. Sjáið flottu tilþrin hjá þeim. Nú er verið að vinna myndbandið og fáum við vonandi að...
Nánar14.12.2009
9. bekkur til Noregs
Nemendurnir okkar í 9. bekk voru aldeilis heppnir nú á haustdögum þegar bekkurinn þeirra var dreginn út sem fulltrúar Íslands á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi dagana 31.janúar - 5.febrúar n.k. Á hátíðina er boðið einum bekk af...
Nánar11.12.2009
Fjárhús
Nú í desember hafa nemendur skólans útbúið ýmsa fallega muni til að skreyta skólann. Inni á bókasafni lúrir mjög fallegt fjárhús með Jósep, Maríu og Jesúbarninu, hirðunum, vitringunum, englinum. Þessa muni hafa nemendur unnið undir stjórn...
Nánar10.12.2009
Nýja testamentið og spil
Í dag komu félagar úr Gideonfélaginu og færðu nemendur í 5. bekk Nýja testamentið að gjöf. Einnig fengu börnin að gjöf spil frá Samanhópnum.
Nánar04.12.2009
Músastigi 31 metri að lengd
Hérna má sjá flotta músastigann sem nemendur unnu. Hann er búinn til úr filtefni sem nemendur sniðu niður og settu saman. Í lok vinnunnar var hann mældur og reyndist 31 metri að lengd. Skoðið myndirnar.
Nánar03.12.2009
Jólaföndur
Í dag og gær unnu nemendur í aldurblönduðum hópum að ýmsum föndurverkefnum tengdum jólunum. Eins og sjá má á myndunum var verið að vinna ýmislegt til að skreyta skólann okkar. Margt af þeim munum sem unnir voru munu verða eign okkar allra og teknir...
Nánar25.11.2009
Gegn einelti í Garðabæ
Könnun verður lögð fyrir nemendur í nóvember og desember 2009.
,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi...
Nánar24.11.2009
Laufabrauð foreldrafélagsins
Foreldrafélag Sjálandsskóla stendur fyrir laufabrauðsútskurði og steikingu í skólanum sunnudaginn 29. nóvember kl. 10:30-13:30. Hópur foreldra úr öllum bekkjardeildum sér um steikinguna. Hægt er að koma með kökur að heiman en foreldrafélagið mun...
Nánar24.11.2009
Ný upptaka hjá 2. bekk
Krakkarnir í 2. bekk voru að syngja og spila lagið Tinga Layo í tónmennt. Í því syngja þau kynskipt, þ.e. stelpurnar syngja fyrra erindið og strákarnir hið síðara en allir syngja viðlögin saman. Svo spiluðu þau ólíka takta á ásláttarhljóðfæri sem...
Nánar